Vikan


Vikan - 23.11.1978, Síða 62

Vikan - 23.11.1978, Síða 62
Alþingi það, sem nú situr, skipa yngri menn en áður. Þessi maður er hins vegar aldurs- forseti þess og hann heitir: 1 Oddur Ólafsson X Ásgeir Bjarnason 2 Matthías Bjarnason Guðlaugur Arason er ungur rithöfundur, sem nýlega hefur sent frá sér bókina: 1 Skipamellur X Eldhúsmellur 2 Götumellur Málsháttur hljóðar svo: Lítið gengur undan ... 1 Karlmenninu X Löðurmenninu 2 Smámenninu Borgin Búkarest er höfuðborg í: 1 Júgóslavíu X Ungverjalandi 2 Rúmeníu Árið 1975 lést fræg söngkona í París, sem var þekkt fyrir dálæti sitt á munaðarlausum bömum af ýmsu þjóðerni. Hún hét: 1 MariaCallas X Marlene Dietrich 2 Josephine Baker Charles Chaplin var sjaldan myndaður á sinum seinni árum án þess að kona hans væri með á myndinni. Hún var talsvert yngri en hann og heitir: 1 Oona X Loona 2 Soona Ný tegund hryllingskvikmynda kom til sögunnar á síðustu árum. Sú fyrsta þeirrar tegundar, sem kom hingað til lands, hét Ókindin og mun aðalsöguhetjan hafa herjað á: 1 Baðstrandargesti X Afmælisgesti 2 Brúðkaupsgesti 8 Söngkonan Anna Moffo kom hingað til lands fyrir skömmu. Hún er ættuð frá: 1 Ítalíu X Spáni 2 Sviss Þessir tveir herramenn eru þekktir leikarar og heita 1 GögogGokke Baldur og Konni Helgi og Gísli Ég gæti kannski vakið áhuga ykkar á nýju þjófabjöllukerfi.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.