Vikan


Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 18

Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 18
sitt en þá grunaði, eða jafnvel gerðu sér grein fyrir. Ég held, að það ótrúlega harðræði, sem þarna ríkti, komi gleggst fram i örlögum kvennanna. Þær urðu ekki svo sjaldan ekkjur, sumar jafnvel þrisvar sinnum með stuttu millibili. Tökum t.d. Karine. Fyrri maðurinn hennar var með afbrigðum óheppinn, bátnum hans var alltaf að hvolfa. í fyrsta skipti vissi enginn neitt fyrr en hann kom skríðandi yfir ísilagt fjallið daginn eftir, gjörsamlega örmagna. Rúmu ári siðar hvolfdi bátnum aftur, og félagi hans ósyndur drukknaði. Sjálfum tókst honum að koma sér á kjöl. Hann rak síðan fram og aftur í rúman sólarhring og hélt sér fast í hnifinn sinn, sem hann hafði rekið í botn bátsins að hætti fiskimanna. Er hann loks fannst, hálf frosinn í hel, var allt hold af hnjám og höndum. í þriðja skiptið sem 23 6r til sjös, og alltaf sjóveik. Hallfrid bar samt fram gómseeta rótti mefl bros ó vör. Hún ó ibúfl i Þróndheimi, en er svo lítið heima, að blóm nó aldrei að þrrfast i gluggunum hennar. bát hans hvolfdi hvarf hann fyrir fullt og allt í hafið. Karine giftir sig aftur og eignast dóttur. Nokkrum árum síðar stendur hún dag einn á tröppunum heima hjá sér og horfir á síðari mann sinn drukkna í víkinni. Fjallið var ekki síður hættulegt, og í kirkjubókunum má víða lesa setningar eins og þessar: Petra Ulriksen hrapaði og fannst limlest við fjallsræturnar. Ef við lítum nánar á sögu Petru, þá var hún er þetta gerðist trúlofuð ungum manni, Martines að nafni. Og hann gengur einmitt fáeinum skrefum á eftir henni, er hún hrapar. Seinna kvænist hann og eignast með konu sinni þrjá syni. Hún deyr skömmu eftir fæðingu yngsta sonarins. Synirnir vaxa úr Flotínn vifl bryggju. Og hvað ættum við tvö svo sem að gera? Sem betur fer fann hann þó út hvað þau tvö ættu að gera, hann kvænist ráðskonunni og getur við henni 6 börn á 10 árum. Það síðasta fæðist, þegar Martines er sjötugur, en eiginkonen var 30 árum yngri. Brúðkaup á strandf erðaskipi „Hurtigruta” lýsir hversdagslífinu um borð í strandferðaskipunum, sem stunda áætlunarferðir á norsku strandlengjunni frá Bergen til Kirkjuness. Þessar áætlunarferðir hafa haft óhemju þýðingu fyrir íbúa þessa 1000 kílómetra langa svæðis. Ekki bara hagkvæma eins og vöru- flutninga, heldur líka tilfinningalega, þar sem þær hafa verið aðaltengsl þessara afskekktu staða við umheiminn. 13 skip halda uppi þessari siglingaleið allan sólarhringinn í hvaða veðrum sem er og telja áhafnirnar í allt 650 manns. Norðmenn er mikil siglingaþjóð, og ótal áhrifamiklar sögur hafa verið skrifaðar um líf farmanna á hinum víðáttumiklu heimshöfum. En engum hefur fundist líf þessa fólks, sem eyðir lífi sínu í að sigla upp og niður ströndina, verðugt viðfangsefni. Þetta hefur bara þótt hversdagslegt heimafólk og líf þess lítið spennandi. Samt er þessi siglingaleið stórhættuleg vegna skerja, eyja og veðra. Fólkið um borð er þjóðflokkur út af fyrir sig, og engir Þó afl hin nfrœfla Magda hafi búið öll sfn bestu ár vifl mikifl harðræfli f Mostad, leikur hún enn vifl hvern sinn fingur, og er kveikjan að bókinni „Alt for Norge". Ljósm.: Dag Sörli. grasi og fara að stunda sjóinn með pabba sínum 12-14 ára gamlir, eins og aðrir drengir í þorpinu. Einn þeirra deyr á sóttarsæng, hinir tveir hverfa saman í hafið. Líkin finnast og eru borin i land í naust eitt sem eiginlega var sannkölluð kapella, því þangað voru öll sjórekin lík borin. Á meðan situr Martines við hús sitt og tautar nöfn þeirra fyrir munni sér. Ráðskonan hans vill gjarnan hugga hann og segir: Martines, ég mun aldrei yfirgefa þig. Hann lítur upp i sorg sinni og svarar: 18 Vikan i.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.