Vikan


Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 04.01.1979, Blaðsíða 63
Ólöf Ingimundardóttir, Þormóðsgötu 20, 580 Siglufiröi og Guðný Gunnlaugsdóttir, Laugarvcgi 14, 580 Siglufirði óska eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14-16 ára. Þær eru sjálfar 14 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Áhugamál margvísleg. Helga Jóhannsdóttir, Hafnargötu 4,710 Seyðisfirði vill skrifasl á við stelpur og stráka á aldrinum 13-15 ára. Hún er sjálf 13 ára og áhugamál eru margvísleg. Katrin B. Eyjólfsdóttir, Tungubakka 26, 109 Rvík, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Sendið mynd með bréfi, ef unnt er. Unnur Sveinsdóttir, Varmahllð, 755 Stöðvarfirði, óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: Lestur æsispennandi bóka. Höskuldur Guðmundsson, Urðarteigi 20; 740 Neskaupstað óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 12-14 ára. Er sjálfur 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Áhugamál: Stelpur, diskótek og íþróttir. Pálína Harðardóttir, Bogabraut 10, 545 Skagaströnd, A-Hítn. óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 9-10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Jökull Barkarson, Brautarholti 16, Ólafsvlk, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13-14 ára. Áhugamál ýmisleg. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Guðmundur Kristófersson, Sandholti 42, Ólafsvík, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13-14 ára. Er sjálfur 13 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Mr. K. B. P. Perera, Wahawa, Rambukkana, Sri Lanka er sautján ára gamall piltur frá Sri Lanka, Hann langar til að eignast islenska pennavini og helstu áhugamál hans eru frimerkja- söfnun, póstkortasöfnun, krikket og að eignast marga vini erlendis. H. P. Kularatna, No-941, Tangama, South, Talngama Sri Lanka er tuttugu og eins árs gamall og vinnur við verslun. Áhugamál hans eru bilar, mótorhjól og sund. Hann langar mjög mikið að eignast íslenska pennavini. Sigriður Ólöf Kristjánsdóttir, Bakkavegi 15, 410 Hnifsdal óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Aðaláhugamál eru dýr og frimerki. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Sigfriður Gunnlaugsdóttir, Sléttahrauni 20, 220 Hafnarfirði og Petrea Óskarsdóttir, Miðvangi 6, 220 Hafnarfirði óska eftir pennavinum. Björg Sólheim, Blómsturvöllum 7 og Theódóra Pétursdóttir Nesbakka 16, 740 Neskaupstað óska eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Þær eru sjálfar 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Ragnhildur Steingrimsdóttir, 14 ára og Elva Sigurðardóttir, 15 ára báðar á Alþýðuskólanum Eiðum, 705 Eiðaþingá, S-Múl. vilja komast í bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 14-17 ára. Inga Vifilsdóttir, Faxabraut 82, 230 Keflavik og Bjarney S. Snævarsdóttir, Háholti 9, 230 Keflavfk óska eftir bréfa- sambandi við stráka á aldrinum 15-18 ára. Þær eru sjálfar 15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svara öllum bréfum. Brynja Þórarinsdóttir, Réttarbakka 19, 109 Reykjavik óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi.ef hægt er. Sólveig Einarsdóttir, Breiðabliki 7, 740 Neskaupstað óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13-16 ára. Er sjálf 13 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Vilborg Davfðsdóttir, Aðalstræti 39,470 Þingeyri, vill eignast pennavini á aldrinum 12-14 ára, bæði stelpur og stráka. Helstu áhugamál: Allt áhugavert. Svararöllum bréfum. Gerry Ledoux, 215 Pinc St., Manchester, N. H. 03103 USA, óskar eftir að komast i bréfasamband við íslenska konu. Hann er sjálfur á sextugsaldri, ferðaskrifstofueigandi og hefur hugsað sér að heimsækja ísland á næsta ári. Hann svarar öllum bréfum og biður um að mynd fylgi. LEIÐRÉTTING Þau mistök urðu í vinnslu 51. tbl. að upphaf viðtals við Ólaf Björgúttsson, tannlœkni, féll niður, þannig að byrjun viðtalsins varð lítt skiljanleg. Við biðjumst afsökunar, og œtium að gæta þess að slikt hendi ekki aftur. EJ Hann er þremur árum eldri Kæri Póstur! Ég held ég hafi skrifað þér hundrað sinnum, en aldrei fengið svar. Ég þarf mjög á aðstoð þinni að halda. Þannig er mál með vexti, að ég er hrifin af strák, sem er þremur árum eldri en ég. (18) Vinir mínir eru mjög hneykslaðir á mér, finnst hann of gamall. Því vil ég spyrja þig um álit á þessu máli. Ég vil taka það fram, að hann er mjög vinsœll af stelpum. Finnst þér allt I lagi að vera með strák, sem er þremur árum eldri? Krakkarnir segja, að strákar sem eru svo gamlir, en séu með yngri stelpum, séu hræddir við að vera með stelpu á sínum aldri og noti því stelpuna, sem er yngri en þeir sjálfir. Með fyrirfram þökk. Kntn Kærar þakkir fyrir hin hundrað bréfin, og hér kemur þá svar við bréfi númer hundrað og eitt. Þrjú ár eru engin eilífð og í samskiptum manna er það þroski einstaklingsins, sem mestu máli skiptir, en ekki hvernig hann telur aldurinn í árum. Það, sem félagar þínir segja, getur ef til vill átt við í einstaka tilfelli, en þarf ekki að vera nein algild regla. Þú skalt gera það, sem þig langar mest til sjálfa, en gæta þess þó að sýna enga fljótfærni. Einn einu sinni heimilisfang Kæri Póstur! Ég er ekki með neitt ástar- vandamál, ég ætla bara að biðja þig um að birta heimilis- fang Bay City Rollers og Smokie. Einnig máttu birta heimUisfang Saturday Music. Bless Kolla. Það gleður Póstinn, að ástir þínar skuli ganga eins og í sögu, það sama verður ekki sagt um alla. Heimilisfang Bay City Rollers er: Bay City Rollers / Tam Paton, Organisation, 24- 27, Hadeldonstreet, London, Wl, England. Pósturinn hefur því miður ekki hin heimilisföngin fyrir þig. FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA útvegar ydur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl.14-17 l.tbl. Vlkan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.