Vikan


Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 28
Erlent BAÐ Fimm minútna bafi i dýrasta baðkari veraklar kostar rúmar 9000 krónur. Dýrasta baðkar í heimi er að finna í Funabara-hótelinu hjá Tókyó. Þaðer úr 22 karata gulli og metið á tæpan milljarð íslenskra króna. Til að fá upp í kostnaðinn er baðið leigt gestum, sem greiða rúmar 9000 krónur fyrir fimm minútur í karinu. En það er alveg bannað að nota sápu. Og til að sanna að þeir hafi baðað sig i þessu dýrasta baðkeri veraldar geta gestir fengið tekna ljósmynd af atburðinum fyrir 600 krónur. LfFSHÆTTULEGT * hlusta á stereo-tónlist undir stýri Bandariskir visindamenn koma víða við í rannsóknum sinum. Nu hafa þeir komist að þvi að lifshættulegt getur reynst að kveikja á stereo-segulbandinu i bilnum á meðan á akstri stendur. Donald A. Norman, sálfræðiprófessor við Kaliforniuháskóla, segir: — Eitt af því versta sem þú getur gert sjálfum þér er að kaupa stereo- hljómflutningstæki i bilinn þinn. Tónlistin. sérstaklega ef hún er góð. tekur hug þinn allan og færir athyglis gáfuna frá akstrinum yfir í heim tónanna. Slíkt getur reynst afdrifarikt. jafnvel lífshættulegt — þvi við akstur verða bílstjórar að hugsa um aksturinn eingöngu eigi þeir að vera öruggir. Sem dæmi um hvað getur farið úrskeiðis við slikar aðstæður er að ökumaður missir alla stjórn á hraða. hraðinn fer að stjórnast af takti tónlistarinnar. Ökumaðurinn hættir að taka eftir hættumerkjum og verður likast til of seinn á sér ef hættu ber að höndum. — Tónlistin veldur þvi að þú hættir að heyra nokkuð annað en hana. Svo Labbakútarnir eftir Bud Blake 28 Vikan ll.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.