Vikan


Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 52

Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara Það sem til þarf: 1 laukur 1/8 hluti hvítkálshöfuð (140 g) 1/4 úr seliurót 2 gulrætur 1/4 græn paprika 1 beikonsneið 5 kokkteilpylsur matarolía 1 púrrulaukur 1/2 rauðrófa 3 msk. tómatmauk 1-2 lárviðarlauf 150 g nautakjöt 1 msk. sykur sýrður rjómi salt 4 msk. rauðrófusafi 1 3/4 I vatn eða nauta- kjötssoð Eigið þið ekki einhverjar skemmtilegar uppskriftir i fórum ykkar? Félagar í Klúbbi matreiðslumeistara eru sífeilt á höttunum eftir nýjungum og þvi ekki að senda okkur uppskriftir að uppáhaldsréttum ykkar, sem þeir munu síðan matreiða og sýna hér i þættinum! Sendið okkur uppskriftirnar i bréfi merktu: Klúbbur matreiðslumeistara, Vikan, Síðumúla 23, Reykjavik. Og munið að setja nafn ykkar og heimilisfang með og gaman væri að fá linu um það hvaðan rétturinn er upprunninn. Kær kveðja, ritstj. 52 Vikan II. tbl. 1 Hráefni. LESENDUR! 2 Laukur, hvítkál, seljurót, gulrætur, púrrulaukur og rauðrófur er skorið í strimla. 3 Kraumað í mataroliu i potti. Tómatmauki, lárviðarlaufi, papriku, nautakjöti, beikoni, sykri og salti bætt út í ásamt vatni eða nautakjötssoðinu. Látið sjóða uns kjötiö er meyrt. Matreiðslumeistari: Vigfús Árnason Ljósm.: Jim Smart RÚSSNESK KJÚT 0G GRÆNMETIS SÚPA 4 Kjötið er tekið upp úr og skorið í strimla. Látið aftur i súpuna ásamt pylsunum. Bragðbætt með rauðrófusafa og borið fram með sýrðum rjóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.