Vikan


Vikan - 13.03.1980, Page 52

Vikan - 13.03.1980, Page 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara Það sem til þarf: 1 laukur 1/8 hluti hvítkálshöfuð (140 g) 1/4 úr seliurót 2 gulrætur 1/4 græn paprika 1 beikonsneið 5 kokkteilpylsur matarolía 1 púrrulaukur 1/2 rauðrófa 3 msk. tómatmauk 1-2 lárviðarlauf 150 g nautakjöt 1 msk. sykur sýrður rjómi salt 4 msk. rauðrófusafi 1 3/4 I vatn eða nauta- kjötssoð Eigið þið ekki einhverjar skemmtilegar uppskriftir i fórum ykkar? Félagar í Klúbbi matreiðslumeistara eru sífeilt á höttunum eftir nýjungum og þvi ekki að senda okkur uppskriftir að uppáhaldsréttum ykkar, sem þeir munu síðan matreiða og sýna hér i þættinum! Sendið okkur uppskriftirnar i bréfi merktu: Klúbbur matreiðslumeistara, Vikan, Síðumúla 23, Reykjavik. Og munið að setja nafn ykkar og heimilisfang með og gaman væri að fá linu um það hvaðan rétturinn er upprunninn. Kær kveðja, ritstj. 52 Vikan II. tbl. 1 Hráefni. LESENDUR! 2 Laukur, hvítkál, seljurót, gulrætur, púrrulaukur og rauðrófur er skorið í strimla. 3 Kraumað í mataroliu i potti. Tómatmauki, lárviðarlaufi, papriku, nautakjöti, beikoni, sykri og salti bætt út í ásamt vatni eða nautakjötssoðinu. Látið sjóða uns kjötiö er meyrt. Matreiðslumeistari: Vigfús Árnason Ljósm.: Jim Smart RÚSSNESK KJÚT 0G GRÆNMETIS SÚPA 4 Kjötið er tekið upp úr og skorið í strimla. Látið aftur i súpuna ásamt pylsunum. Bragðbætt með rauðrófusafa og borið fram með sýrðum rjóma.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.