Vikan


Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 40

Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 40
Þann 7. febrúar voru vígð ný húsa- kynni Listasafns alþýðu að Grensásvegi 16, Listaskáli alþýðu. Það var engin tilviljun sem réð valinu á þessum vigslu- degi þar sem Ragnar Jónsson forstjóri varð sjötugur sama dag. Fyrir tæpum 19 árum lagði hann hornsteininn að alþýðulistasafni með gjöf á 120 lista- verkum. Með fleiri gjöfum frá sama aðila, listamönnum og frú Margréti Jónsdóttur. ekkju Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar, óx safninu fiskur um hrygg og er tala skrásettra listaverka orðin um 300. Af þessu tilefni spjallaði Vikan við Þorstein Jónsson. núverandi forstöðu- mann safnsins, en hann stundaði nám í þjóðháttafræði. safnfræði og upplýsingatækni i Lundi. — Þorsteinn, hvernig var aðstaða safnsins áður en þið fluttuð i þessi nýju ogglæsilegu húsakynni? — Hún var alls ekki góð og engan veginn nægjanleg til að standa fyrir þeirri starfsemi sem markmið okkar er. — Hvernig hefur gengið að fjármagna þessi húsakaup? 40 Vikan il. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.