Vikan


Vikan - 13.03.1980, Page 40

Vikan - 13.03.1980, Page 40
Þann 7. febrúar voru vígð ný húsa- kynni Listasafns alþýðu að Grensásvegi 16, Listaskáli alþýðu. Það var engin tilviljun sem réð valinu á þessum vigslu- degi þar sem Ragnar Jónsson forstjóri varð sjötugur sama dag. Fyrir tæpum 19 árum lagði hann hornsteininn að alþýðulistasafni með gjöf á 120 lista- verkum. Með fleiri gjöfum frá sama aðila, listamönnum og frú Margréti Jónsdóttur. ekkju Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar, óx safninu fiskur um hrygg og er tala skrásettra listaverka orðin um 300. Af þessu tilefni spjallaði Vikan við Þorstein Jónsson. núverandi forstöðu- mann safnsins, en hann stundaði nám í þjóðháttafræði. safnfræði og upplýsingatækni i Lundi. — Þorsteinn, hvernig var aðstaða safnsins áður en þið fluttuð i þessi nýju ogglæsilegu húsakynni? — Hún var alls ekki góð og engan veginn nægjanleg til að standa fyrir þeirri starfsemi sem markmið okkar er. — Hvernig hefur gengið að fjármagna þessi húsakaup? 40 Vikan il. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.