Vikan


Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 20

Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 20
Skíðaskólinn Plóg- sveifla 20 Vikan 11 tbl. Plógbeygjur, framhald í síðasta blaði byrjuöum við á plóg- beygjunum og lukum við hœgri beygju. Nú er tilvalið að ná i blaðið og setja opnumar þannig hvora upp af annarri, að hœgri og vinstri beygjan renni saman. Þá sjáum við þungaflutninginn af einu skiði á annað mjög greinilega. Einnig, hvemig maður stýrír sár með ytra skíðinu, fyrst mað vinstra skiðinu, þegar beygt er til hœgrí eins og i 10. tölublaði og svo með hœgra skiðinu, þegar beygt er til vinstrí eins og sýnt er I opnunni i þessu blaði. Við sjáum einnig nokkuð vel kant- beitingu skiðanna. Fyrst skulum við fylgja kantbeitingu ytra skíðisii (stýriskíðis) sjá 10. tölublað. byrjun beygjunnar er skiðið haft næstum flatt á snjónum (svo að auðvelt sé að hreyfa hœlinn út). Nú er skíöiö sett smám saman meir og meir á innri kantinn ásamt þunga- flutningi yfir á skiðið og í lok beygjunnar sjáum við, hvað kant- beitingin er mikil, enda rynni skiðið undan manni, ef kanturinn vœri ekki settur svona inn i brekkuna, þar sem þunginn er þá einnig kominn svo til alveg á skiðið. Ef við fylgjum ferli innra (neðra) skiðisins (frá 10. tölublaði), þá sjáum við, að Qkamsþunginn hvilir i upphafi beygjunnar að miklu leyti á því, og innri kantinum beitt sterkt i snjóinn. Þessi kantbeftíng helst svo Æf Ingastaður hallalítil byrjendabrekka TIL VINSTRI im
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.