Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 20
Skíðaskólinn
Plóg-
sveifla
20 Vikan 11 tbl.
Plógbeygjur, framhald
í síðasta blaði byrjuöum við á plóg-
beygjunum og lukum við hœgri
beygju. Nú er tilvalið að ná i blaðið
og setja opnumar þannig hvora upp
af annarri, að hœgri og vinstri
beygjan renni saman. Þá sjáum við
þungaflutninginn af einu skiði á
annað mjög greinilega. Einnig,
hvemig maður stýrír sár með ytra
skíðinu, fyrst mað vinstra skiðinu,
þegar beygt er til hœgrí eins og i 10.
tölublaði og svo með hœgra skiðinu,
þegar beygt er til vinstrí eins og sýnt
er I opnunni i þessu blaði.
Við sjáum einnig nokkuð vel kant-
beitingu skiðanna. Fyrst skulum við
fylgja kantbeitingu ytra skíðisii
(stýriskíðis) sjá 10. tölublað.
byrjun beygjunnar er skiðið haft
næstum flatt á snjónum (svo að
auðvelt sé að hreyfa hœlinn út). Nú
er skíöiö sett smám saman meir og
meir á innri kantinn ásamt þunga-
flutningi yfir á skiðið og í lok
beygjunnar sjáum við, hvað kant-
beitingin er mikil, enda rynni skiðið
undan manni, ef kanturinn vœri ekki
settur svona inn i brekkuna, þar sem
þunginn er þá einnig kominn svo til
alveg á skiðið.
Ef við fylgjum ferli innra (neðra)
skiðisins (frá 10. tölublaði), þá sjáum
við, að Qkamsþunginn hvilir i
upphafi beygjunnar að miklu leyti á
því, og innri kantinum beitt sterkt i
snjóinn. Þessi kantbeftíng helst svo
Æf Ingastaður hallalítil
byrjendabrekka
TIL VINSTRI
im