Vikan


Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 9

Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 9
Blói fuglinn Brjóski og bandvef komið fyrir. Þeim konum, sem gengist hafa undir aðgerð þar sem brjóst- vöðvinn hefur verið tekinn (sem ennþá þarf í vissum tilvikum), má einnig hjálpa, en þar þarf oft tilflutning vefja og er hér um mun meiri aðgerð að ræða sem i sjálfu sér getur einnig verið lýtandi og þá vegna þeirra öra sem skapast af vefjaflutningi. Takmörkun aðgerða Hvaða árangri er hægt að búast við? Læknir og sjúklingur þurfa að gera sér ljósa grein fyrir takmörkun aðgerða. í fyrsta lagi er það alfarið konan sjálf: sem tekur ákvörðun um uppbyggingaraðgerð, þegar búið er að kynna henni bata- horfur og áhættu í sambandi við aðgerðina. í öðru lagi munu brjóstin ekki líta eins út og í þriðja lagi er fyrst og fremst um það að ræða að líta vel út í fatnaði eða sundfötum því án klæða er greinilegur munur á brjóstunum, þó oft geti hið mótaða brjóst mjög nálgast að vera eðlilegt. Myndun nýs brjósts Þau útlitsatriði sem reynt er að laga eru einkum fjögur. 1) Brjósthol vantar. 2) Geirvörtu vantar. 3) Fremri holhandar- fellinguna vantar. 4) Brjóst- veggur er innfallinn, eða aflíð- andi frá viðbeini að brjósti og er nú eins og laut. Atriði 3 og 4 eru ekki vandamál hafi verið hægt að varðveita vöðvann (sem nú er oftast gert). Með silicone protesu má mynda brjósthól en til að ná stærðarsamræmi getur stundum verið nauðsynlegt að minnka heilbrigða brjóstið. Að likja vel eftir geirvörtu og vörtubaug getur verið erfitt en komast má nærri því með húðflutningi frá einhverjum Sköpun brjósta hefur farið fram. dökkuiti húðhluta líkamans eða heilbrigða vörtubaugnum, og til að líkja eftir geirvörtunni sjálfri má flytja annan þéttan vef, t.d. brjósk og bandvef, frá eyra eða hluta af heilbrigðu geirvörtunni. Á að bíða — og af hverju? En eru einhverjar læknis- fræðilegar mótbárur gegn þessum aðgerðum — er verið að skapa þessum konum verri horfur um lækningu á krabbameininu? Hvað á að bíða lengi og af hverju? Þetta eru spurningar sem læknir og sjúklingur verða að ræða af skynsemi. Eftir að brjóst hefur verið tekið finnst flestum konum brjóstveggurinn eins og í klemmu og vefirnir stífir. Hið upprunalega skurðör er orðið þroskað og vefirnir eins mjúkir og þeir verða eftir u.þ.b. eitt ár og er því uppbyggingaraðgerð auðveldari ef beðið er í allt að eitt ár þó stundum sé hægt að gera aðgerð fyrr. Mjög fá prósent kvenna fá krabbameinsvöxt í örið eftir hina upprunalegu aðgerð og þær fáu sem það hendir fá slíkan vöxt flestar innan 1 árs og engar líkur eru á að silicone valdi nýju krabbameini eða örvi vöxt þess ;sém fýrir er. Þverskurður af brjósti — silicone- pokanum hefur verið komið fyrir. Eðlileg ósk Þær konur sem hafa gengist undir aðgerðir hér hafa allar talið þetta hjálp, sumar hafa ekki óskað eftir mótun vörtubaugs, ein telur nýja brjóstið sitja of ofarlega og verður það lagfært. Sú ósk konu að fá byggt upp nýtt brjóst eftir að hennar eigið hefur af nauðsyn verið numið brott er ofur eðlileg, enda eru nú slíkar aðgerðir mögulegar. 22. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.