Vikan


Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 18

Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 18
Framhaldssaga Cu/n riiihl IV7V hy .-11 ery Corman. Avery Corman: Kramer Eitthvað stórkostlcgt varð að ger- ast strax. Annaöhvort varö þeini að gcðjasl vcl hvoruað öðru undir cins cða ákvcða strax að fara i rúmið saman. Og rúmið var ekki bara rúntið. Það þýddi meiri tima. ntciri peninga i barna gæsltt. kannski leigtibifrcið og kannski líka leigubifrcið fyrir barnfóstruna. Væru þatt landfræðilega séð stödd nær heimili hans i borginni en hennar og færu þvi heim til Itans. varð hann að senda sina barnfóstru i burtu og .það þýddi að hann gal ekki fylgt konunni heiin á cftir, hún varð að taka leigubif reið. III' hann bauðst til að borga bílinn þurfti hún að taka þá vandasönni á kvörðtin hvort hún ætti að þiggja penirigana eða ekki. Eða hvort hún ætti sjálf að borga bilinn i viðbót við auka- tima fyrir barnfóstruna. A |x’ssu stigi ntáls áttu báðir aðilar oft crfitt með að fylgja leikreglunum sakir einskærrar þrcytu. Þar sem báðir voru foreldrar fylgdi þvi lika að þau voru árrisulli en flcstir aðrir borgarar. Köld rökhvggja var farin að taka völtlin af nýrri reynslu. Það rann upp GEGN Kramer Ég verð á Americana hótelinu. Geturðu komið með Billy þangað klukkan tíu á laugar- dagsmorguninn? Mig langar til að eyða deginum með honum, fara út með hann, skoða borgina. Ég skal skila honum aftur fyrir háttatíma. fyrir Ted kvöldið scm liann stóð sig að þvi að hugsa: Klukkan cr 10.30. 6 dalir fyrir barnagæslu. Sitjunt við hérna áfram eða förum við i rúmið? Ef við ætlunt í rúmið ættum við að fara strax. annars kost- ar það klukkutima i viðbót fyrir barnfóstru. Hann var óvenju peninga- lítill þessa vikuna. svo að hann sneri athyglinni frá henni og að klukkunni sem hafði auðvitað ckkert með ástarleiki að gera. Stundum gleymdi hann þó stóðumælinum — og hlýleiki mannlegra tengsla náði yfirhöndinni — en það var ekki oft. Svo hafði Billy sitt að segja i sambandi viðskemmtanalif hans. — Ætlarðu enn einu sinni út. pabbi? — Ég á vini. alveg eins og þú átt vini. Þú hittir þina vini á daginn en ég hitti mina á kvöldin. —Ég sakna þin. — Ég sakna þin lika. En við sjáumst i fyrramálið. — Pabbi. ckki fara út. —Ég verð. Billy var farinn að þrifa leikföng al öðrum börnum i leikskólanum. eins og hann vildi halda i eins marga hluti og hann mögulega gæti. Ted ræddi þetta við barnalækninn og fóstrurnar sern álitu að þetta væru viðbrögð hans við hvarfi Jóhönnu Kannski eltist þetta af honum. kannski ekki. Ted og Billy eyddu friðsælum tima saman nema þeg- ERUM FLUTTIR! Bjóðum áfrani í miklu úrvali gardinubrautir fyrir einfaldar og tvö- faldar gardínur. Kappar i 8 mismunandi litum og viðartegundum. Einnig útskornir trékappar i barokk-stíl. Ömmu-stengur. Sjáum um mælingar og uppsetningar að ósk yðar. CJóð aðkeyrsla. Næg bíla- stæði. Q Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10. S. 77900 Kópavogi ar Ted var of þreyttur til að þola ágengni Billys. Og hann tók það nærri sér að þurfa blátt áfram að beita afli til að losna við Billy, sem hékk i handlegg hans eða fæti. Hann hafði óbeit á sjálfum sér fyrir þetta en gat heldur ekki þolað þetta eilifa tog. Ted hitti lögfræðinginn Phyllis i boði. Hún var frá Cleveland. nálægt þritugu og full al' ákafa. Hún klæddist viðum tweedfatnaði sem var þó nokkuð langt frá rikjandi tisku. Hún var afar menningarleg. samræður þeirra voru alvöruþrungnar og gáfulegar. Þau sátu á veitingahúsi og snæddu kvöldverð og hann fylgdist ekkert með klukkunni þetta kvöld. Þau ákváðu að fara heim til hans og fá sér „kaffi"eins og þau orðuðu þaðsvo mildilega. Hún þurfti að nota baðherbergiö áður en hún fór heim um nóttina. Billy hafði lika farið á fætur án þess að nokkur tæki eftir og var á leiðinni út úr baðher berginu. Þau námu bæði staðar og störðu hvort á annað i myrkrinu eins og tvö hrædd dýr. Hún nakin. Billy i náttfötunum með giraffamynstrinu og meðfólkiðsitt i fanginu. — Hverert þú?spurði liann. — Phyllis. Ég er vinkona pabba þins. bætti hún svo við til skýringar. Hann virti hana fyrir sér og hún reyndi að skýla nekt sinni þar sem hún taldi það siðferðislega skyldu sina and- spænis barni. Það var eins og þau greru föst i sömu sporum og hann hélt áfram að stara á hana í myrkrinu. Hann var greinilega að velta einhverju mjög mikilvægu fyrir sér. — Pinnast þér steiktir kjúklingar góð- ir? spurði hann. — Já. svaraði hún. Ánægður með þessar upplýsingar hvarf hann aftur til herbergis sins og fór aðsofa. —Ég hitti son þinn. -0. —Hann vildi fá að vita hvort mér þættu steiktir kjúklingar góðir. Ted hló. 18 Vikan XX. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.