Vikan


Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 29

Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 29
21. Staðarskáli í Hrútafirði )urleið hefur neitt ekta, eigið bragð. þótt hann sé svo sem alveg ætur. Boðið var upp á þurran og daufan mat, gerðan umhugsunarlaust með stöðluðu salt bragði. Óþarfi er að taka fram, að allt meðlæti er staðlað, franskar kartöflur. kokkteilsósa, hrásalat og ananasneið. Gervikartöflurnar voru brimsaltar, hæfilega steiktar. Kokkteilsósan var $vipuð því sem venja er hér á landi. Hrá- salatið var einfalt, hvítkál blandað með niðursoðnum ávöxtum, dálítið súrt. Lambakótilettur SteiEftar lambakótilettur voru nokkuð þurrar ogJ öf saltaðar, en ekki bornar fram með óhóflega miklu fitulagi. Þeim fylgdu franskar, kokkteilsósa, hrásalat og ananas. Verðið var 4.300 krónur. Kjúklingur Grillaður, hálfur kjúklingur var einnig nokkuð þurr og of saltaður, en samt trúlega skásti matur þessarar prófunar. Honum fylgdu franskar, kokkteilsósa og hrásalat, en ekki ananas. Verðið var 5.200 krónur. Lambasneiðar Steiktar lambasneiðar voru of saltaðar, mjög ákaft barðar og miðlungi meyrar eftir þvi. Á þeim var óhóflega mikið fitulag, líklega helmingur alls rúmmálsins. I meðlæti voru franskar, kokkteilsósa, hrásalat og ananas. Verðið var 4.300 krónur. Nautasneið Nautasneið var of söltuð. mjög ákaft barin, en samt fremur seig. Beðið var um hana hrásteikta. en hún var borin fram miðlungi steikt. Litið var í þetta kjöt varið. Því fylgdu franskar, kokkteilsósa, hrásalat, ananas og að auki smjör og sítrónusneiðar. Verðið var 5.900 krónur. Kaffi Kaffið var snarpheitt og gott, kostaði 350 krónur með mat. Liklega halla ég mér að því næst, þegar ég á leið um Staðarskála og fæ ntér þá kannski nteð heita eða kalda samloku i stað eiginlegs matar. Meðalverð aðalrétta á fastaseðlinum er 4.900 krónur. Það er jafnhátt og á Esju- bergi og í Aski, mun hærra en gengur á venjulegum matsöluhúsum i Reykjavík. Slíkt verð mundi ég kalla rán, þótt maturinn væri skárri. Matreiðsla Staðarskála fær fjóra í einkunn. umhverfi og andrúmsloft sex. Vegin meðaleinkunn staðarins eru þrír. Þar með er ekki sagt, að þetta sé vondur þjóðvegarstaður. Aðeins er sagt, að jafn- vel hinn skásti þeirra er ekki nógu góður. Jónas Kristjánsson 1 næstu Viku: Nýr greinaflokkur GUNNAR MESSEL Ný vasabrotsbók frá Prenthúsinu á næsta blaðsölustað 22. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.