Vikan


Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 2

Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 2
31.tbl.42. árg. 31. júli 1980 Verð kr. 1500 GREINAR OG VIÐTÖL: 8 Spjallað viö Svein Björnsson list- málara. 12 „Maður breytir ekki til bóta þvi sem maður elskar ekki”, segir skáldið og vísnasöngvarinn Biermann i viðtali við Vikuna. 18 Ert þú með dúndrandi sjálfstraust? 28 Jónas Kristjánsson skrifar um fimm bestu veitingahúsin i Árósum: Café Mahler. 36 Saga dósahnífsins. 37 . . . og hver fékk sinn bút af dúknum. Lýst tilurð munnþurrk- unnar og sýnd nokkur munn- þurrkubrot. 50 Ævar R. Kvaran: Fjarhrif. Mest um fólk SÖGUR: 20 Reimleikar, smásaga eftir Barböru Lacey. 24 Meyjarfórnin, framhaldssaga, 12. hluti. 34 Willy Breinholst: Fábrotið líf. 40 HOLOCAUST, 2. hluti framhalds- sögunnar. ÝMISLEGT: 2 Gjafir gefnar... Mest um fólk. 4 Franskur tiskufatnaöur: Givenchy. 6 Evita á tslandi enn á ný. 31 Spámaður með gítar: Bob Dylan á opnuveggspjaldi. 34 Stjörnuspáin. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Laxakótilettur með piparrótarsmjöri. 52-59 Myndasögur og heilabrot. 60 í næstu VIKU. 62 Pósturinn. 'VlKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgí Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Siðumúla 23. auglýsingar,t afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11. sími 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 1500 kr. Áskriftarverð kr. 5000 pr. mánuð. kr. 15.000 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega eða kr. 30.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík' og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. GJAFIR GEFNAR — GJAFIR ÞEGNAR. Gjafir gefnar — gjaf ir þegnar Oft hefur vérið haldið hóf af minna til- efni en þvi sem hér verður greint frá. Háskóla Islands hafa verið gefnar tvær stórhöfðinglegar gjafir og á Jvessum myndum sjáum við gefendur gleðjast og fulltrúa okkar þiggjenda. því gjafir til Háskólans varða okkur jú 011. er ekki svo? Svava Storr. ekkja Ludvigs Storr. og Svala Pitt. dóttir Ludvigs Storr af fyrra hjónabandi. afhentu Háskóla Ís- lands fyrir skemmstu húseignina Lauga- veg 15 til ráðstöfunar og hjónin ingi- björg Guðmundsdóttir og Sverrir Sig- urðsson gáfu 95 myndir íslenskra málara úr safni sínu, sem verða nú stofn rann- sóknarsafns við Háskóla íslands. 70 þessara mynda eru eftir Þorvald Skúla- son og er þar einstakt safn mynda eftir einn okkar öndvegismálara. Hinar 25 myndirnar eru verk 20 þekktra íslenskra myndlistarmanna. valin af kostgæfni og gefa skemmtilega yfirsýn yfir mikilvægt timabil í íslenskri listasögu. Hér er hins vegar óþarft að fjölyrða um þessi verk því enn eru þau til sýnis i aðalbyggingu Bjöm Th. Bjömsaon er að vonum kétur, enda é hann sinn hlut i að þessi stór- merka gjöf listaverka var gefin. Með Birni é myndinni er Halldór Guðjónsson kennslustjóri Héskólans. 2Vikan31. tbl. Þórir Kr. Þórðarson prófessor ræðlr við Davtd Pltt, dótturson Ludvigs Storr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.