Vikan


Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 3

Vikan - 31.07.1980, Blaðsíða 3
I Langflest verkanna, sem gefin voru til hins nýstofnaða safns, eru eftir Þor- vald Skúlason. Þar er I fyrsta sinn að finna svo nákvœmt yfirlit verka eins fs- lensks málara á einum stað. Hér er Þorvaldur sjálfur á tali við háskólarektor. Í baksýn Vikingur Arnórsson. Guðmundur Magnúason háskólarektor á tali við Gytfa Þ. Gislason, en Gylfiá sasti I fyrstu stjóm hkts nýstofnaða listasafns Háskólans ásamt Sverri Sig- urðssynl og Bimi Th. Bjömssyni. Víkingur Arnórsson lœknir stendur á milli þeirra og hlustar á. Gefendur á góðri stund. Hér má sjá Svövu Storr á tali við þau hjónin Ingi-' björgu Guðmundsdóttur og Sverri Sigurðsson. Svala Pitt, dóttir Ludvigs Storr, stendur hér á milli hjónanna Vilhjálms Lúö- vikssonar, framkvæmdastjóra Rannsóknarráðs rikisins, og Áslaugar Sverris- dóttur, dóttur Sverris og Ingibjargar, en hún og Björg systir hennar hvöttu f oreldra slna mjög til að gefa málverkin. ekki að láta-þetta tækifæri ónotað. Og að ttessu tilefni var efnt til hófs. Ærin ástæða þar, og þar glöddust gefendur og þiggjendur þeir sem til voru kvaddir. Einatt á menning í vök að verjast þegar niðurskurður á sameiginlegum útgjöld- um okkar samfélags er ákveðinn. Menn- ing getur jú alltaf beðið, eða hvað? Gjafir sem þessar, tvær stórhuga gjafir til æðstu menntastofnunarinnar, stytta e.t.v. þá bið. aób. Blaðamanni gat dottið I hug að hann hefði villst inn i beina utsendingu f sjón- varpssal, svo mörg kunnugleg andlit var að sjá i þessum fagnaði. Hver þekkir td. ekki andlit Gunnars G. Schram? Háskóla Islands og verður sú sýning opin til 3. ágúst, frá kl. 2—6 e.h. Sverrir og Ingibjörg telja að sýningin sé mjög vel uppsett og þvi ættu listunnendur 31. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.