Vikan


Vikan - 31.07.1980, Page 19

Vikan - 31.07.1980, Page 19
h) Erl fn'j áhyggiufull/ur y/lr hverniy hún kunni ad firóast? c) Huysarþu ekkerl um hana? STIGATAFLAN Berðu svörin þín saman við þennan lista og skrifaðu hjá þér stigagjöfina. 1. a:-l b 1 c: 0 2. a: 1 b 0 c — 1 3. a: 1 b 0 c — 1 4. a:—1 b 0 c 5. a: I b 0 c — 1 6. a: 1 b 0 c — 1 7. a: 1 b — 1 c 0 8. a:— 1 b 1 c 0 9. a: 1 b 0 c: -1 10. a:-l b 1 c 0 11. a: 1 b 0 c: -1 12. a:—1 b 0 c 1 13. Ef þú hefur svarað já við bæði al og bl: I stig. Ef þú svaraðir já við annarri og nei við hinni: 0 stig. Ef þú svaraðir báðum neitandi: —1 stig. 14. a: 1 b 0 c — 1 15. a: 1 b 0 c — 1 16. a: 1 b 0 c — 1 17. a: 0 b — 1 c 1 18. a: 1 b 0 c — 1 19. a: 1 b — 1 c 0 20. a: 1 b — 1' c 0 Svona fyllir þú út línuritið: Eins og þú sérð er línuritinu skipt niður i 20 reiti. einn fyrir hverja spurn ingu. Reiturinn sem merktur er 1 og allir reitirnir niður af honum á við I. spurn ingu. Reiturinn sem'merktur er 2 á við 2. spurningu o.s.frv. Þú byrjar við punktinn Æ (fyrir æskal og fyllir út fyrsta reitirm með lóðréttu striki upp til hægri ef þú hefur fengið I stig fyrir svarið, með láréttri linu cf þú fékkst 0 stig og lóðréttri línu niður á við til hægri ef þú fékkst — I stig. Síðan heldur þú áfram á spurningu númer 2 og án þess að lyfta pennanum frá pappírnum heldur þú áfram þar til línuritið er útfyllt. Þá sérðu kúrfuna sem táknar sjálfstraust þitt frá fæðingu og til dagsins í dag (N = nútíðinl. Svona lestu úr línuritinu: Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fyrstu fjórum eða fimm reitunum í kúrf- unni. I barnæsku ganga þessir hlutir allt- af svolítið upp og niður. Það eru næstu fimmtán reitir sem hafa mesta þýðingu. Þar geta einnig verið sveiflur en eftir þvi sem kúrfan stigur því meira sjálfstraust hefur þú. Til þess að finna út hve mikið sjálfs traust þú hefur i dag skalt þú telja rcit ina frá því að linan endar og niðtir til punktsins N. Ef þaðeru: 10 eða fleiri reitir: Þú hefur allt of mikið sjálfstraust. Þú tekur áhættu sem þú engan veginn getui réttlætt og tekur að þér verkefni sem eru langt fyrir ofan getu þina. Þú átt það til að taka lítið tillit til skoðana þeirra scm vilja þér vel. Þú sættir þig aldrei við neina meðalmennsku, annaðhvort viltu vera á toppnum eða falla með glans. 4—10 reitir: Þú hefur mátulega mikið sjálfstraust til að koma þér áfram í lifinu. Þú veist þin eigin takmörk og reynir aldrci við meira en það sem þú veist að þú getui ráðið við. Þú kannt að taka tillit til skoð ana annarra og metur siðan af cigin hyggjuviti hvað þér er fyrir bestu. Þú ert ! traustvekjandi persónuleiki sem gott er I að leita til því þó þú sért ákveðin/n í þvi að láta þér liða vel þá niðist þú aldrei á góðmennsku annarra. 2—4 reitir: Þú hefur hæfilegt sjálfstraust á sum um sviðum. t.d. i sambandi við vinnu og við útlit þitt. en á öðrum sviðum þarf nokkuð til að gott sé. Þú átt það til að vanmeta kosti þina og sýna allt of mikla hógværð miðað við getti og getur það komið sér illa i einstaka tilvikum. Treystu mcira á eigin hyggjuvit og láttu ekki aðra segja þér fyrir verktim. Þá áttu eftir að koma þér mikið á óvartl 1—2 reitir: Þig vantar algjörlega allt sjálfstraust! Þú ert feimin/n. óframfærin/n og trcystir þér aldrei til að mynda sjálfstæðar skoð anir. Þú vanmetur þig fullkomlega. teltir þig aldrei vinna fullkomið verk sem þú geturhrósaðþéraf. Reyndu að hugsa tim einhvern góðan hlut sem þú hefur gert. eða Itrós scm aðrir hafa sagt um þig. og endurtaktu það við sjálfa/n þig mörgum sinnum á dag: Ég hef gaman af þvi að gera fölki greiða og vinn min vcrk ágætlega! Það j cr virkilega gaman að þekkja mig. Þú I verður hissa á þvi að sjá hvað þetia j hjálpar mikið. 31. tbl. Vikan 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.