Vikan


Vikan - 31.07.1980, Side 58

Vikan - 31.07.1980, Side 58
OKÐALEIT 7 Flugfreyjur og fleira tengt fluginu er vinsælt umræðuefni og því kom það fáum á óvart þegar þetta efni var notað í kabarett af léttara taginu. Leikflokkurinn, sem stóð fyrir sýningum Flugkabaretts, nefnist: 1 Maíleikhúsið X Júlíleikhúsið 2 Ferðaleikhúsið í tilefni 50 ára afmælis Búnaðarbankans var bryddað upp á því nýmæli að: Bjóða við; kaffi og meðlæti 1 Ráða 50 nýja bankastjóra X Veita vaxtalausa víxla 2 Bjóða viðskiptarnönnum Vigdís Finnbogadóttir klæddist eftir kosningasigurinn: 1 Vestfirskum sjóklæðum X Léttum júdóbúningi 2 Prjónadragt úr íslenskri ull Hjá Dagblaðinu hófst í júlí hið árlega: 1 Sjórall X Bílarall 2 Diskórall Á kosningadag vakti óundirrituð auglýsing í Morgunblaðinu miklar deilur. Hún var frá: v Fiski- og Stuðningsmönnum 1 Greenpeace samtökunum 1 farmannasamtökunum A Guðlaugs Þorvaldssonar Kvikmyndun stendur nú yfir á hinni vinsælu sögu: 1 Hvunndagshetja X Anna á Stóru-Borg Punktur, punktur, komma, strik Frá síðasta Þingvallahlaupi eru nú liðin: 1 200 ár X eittár 2 50 ár 8 Rauðsokkar héldu uppboð fyrir utan Bernhöftstorfuna. Þar var sem oft áður vakin athygli á stöðu kvenna og í boði voru: 1 Svartir þrælar X Gömul föt 2 Konur ORÐALEIT 8 Leikurinn er f því fólginn afl finne tilgreind orfl f stafasúpunni. Orflin geta legifl lárétt, lóðrótt efla skáhöN, bæfli afturábak og áfram. Draga skal hring um hvert orð, þegar þafl er fund.'ð. Stundum eru mörg orfl um sama bókstafinn. Að öflru leyti skýrir leikurinn sig best sjálfur. Góða skemmtunl ORÐALEIT 8 Finnið orðin í þcssari vísu Steingr. Thorsteinssonar: Q 2 V— 00 lis 3 z Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag. Brosir veröld víða, veðurlagsins blíða eykur yndishag. 58 Vikan 31. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.