Vikan


Vikan - 12.11.1981, Qupperneq 23

Vikan - 12.11.1981, Qupperneq 23
Litið í barm Bryndísar Schram „Krabbar og önnur sæskrímsl” Bryndís Schram svarar nokkrum spurningum Vikunnar 1. Hver er eftirlætisrithöfundur þinn? Doris Lessing. 2. Hvaða ljóöskáldi hefur þú mest dálæti á? Jóhanni Jónssyni. 3. Hvaða myndlistarmann metur þú mest? Marc Chagall. 4. Hvað heitir uppáhaldstónskáld þitt? Amadeus Mozart. 5. Hvaða tónlistarmaður er í mestum met- um hjá þér? Itzhak Perlman. 6. Hvaða kvikmynd, sem þú hefur séð, finnst þér best? Blechtrommel (Tintromman) eftir sögu Gunthers Grass. 7. Hvaða sjónvarpsþáttur er þér helst að skapi? Stundin okkar, hvernig spyrðu? } 8. Hvaða útvarpsefni hefur þér þótt best? Viðtöl Björns Th. við nokkra samferða- menn Einars Ben. 9. Hvaða þekkt persóna er i mestum metum hjá þér? Fyrrverandi biskup, Sigurbjörn Einarsson. 10. Hvaða stjórnmálamaður er þér mest að skapi? Maðurinn minn, auðvitað! 11. Ef þú ættir að velja þér nýtt starf núna, hvað myndir þú helst vilja gera? Vera smiður, nú í augnablikinu. 12. Hvað myndir þú gera við milljón ef þú eignaðist hana? Borga skuldir, kaupa Lífshlaupið og gefa borginni. 13. Ef þú ættir að fara með eina bók, eitt dýr og eina plötu á eyðiey í þrjú ár, hvað yrði fyrir valinu? Biblían til að halda sálarstyrknum. Hundur til að vera ekki vinalaus. Sleppa plötunni, ég gæti aldrei gert upp á milli. 14. Hvaða hæfileika vildir þú helst vera gædd? Hæfileikanum ti! aðelska. 15. Hvaða eiginleiki finnst þér æskilegastur í fari sjálfrar þín og annarra? Skopskynið. 16. Hvaða eiginleikar eru þér síst að skapi? Að taka sjálfan sig of hátíðlega. 17. Getur þú rifjað upp (skemmtilega) bernskuminningu? Yfirleitt man ég bara það versta. Þegar ég var tveggja ára varð ég til dæmis hrædd í fyrsta sinn. Það var af þvi að bíllinn hans pabba bilaði og hann varð að aka aftur á bak upp alla Kamba, sem þóttu mjög hrikalegir í den tid. Svo man ég líka þegar ég var rassskellt í fyrsta sinn. Það var því ég stal tikalli og keypti konfekt handa öllum krökkunum I göt- unni. Konfektið var svo gott en skellurinn vondur. Merkilegasta minningin er samt sú. þegar ég horfði á Bjögga bróður koma í heim- inn. Þá var ég reyndar orðin sjö ára. 18. Hver er uppáhaldsbrandarinn þinn? Bínnabrandari. 19. Hvaða matur finnst þér bestur? Krabbar og önnur sæskrímsl. 20. Hver er eftirlætisdrykkur þinn? Hvítvín. 21. Hver er besta sjónvarpsauglýsing sein þú manst? Innheimtuauglýsingin fræga. 22. Hvernig og hvert vildir þú helst ferðast? Á seglbát til stranda ítaliu. 23. Hvernig myndir þú kjósa þér ævikvöldið? Búa einhvers staðar í Suður-Evrópu, helst nálægt sjó, og vinna við þýðingar eða önnur ritstörf. 24. Lífsmótto: Ræktaðu hæfileikann til að elska. 46. tbl.Vlkan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.