Vikan


Vikan - 28.01.1982, Blaðsíða 8

Vikan - 28.01.1982, Blaðsíða 8
Texti: Jón Ásgeir Ljósm: RagnarTh. Styttir óperan gestum einfaldlega stundir eða sækja menn hana með annað og meira í huga en skamma dægradvöl? Víst þykir mörgum óperan mikil viðhöfn. Menn skarta sínu besta og förin í óperuna hefur alveg sérstakt gildi sem menningarvið- burður. En óperan hefur einnig gildi sem persónuleg listræn reynsla. Þar er sögð saga, ekki einungis í orðum og látbragði heldur einnig í tónlistinni. Tónlistin styður og túlkar nánar þær tilfinningar og kenndir sem saga óperunnar segir. En tónlistin getur ekki bjargað vondum texta. Af þeim sökum hafa óperur með ómerkilegan söguþráð og texta aldrei átt upp á pallborðið hjá almúganum. Ópera er ekki aðeins söngur og tónlist — ef svo væri gætu menn bara spilað og sungið án þess að leggja í allt tilstandið. Óperur sem fluttar eru enn í dag og njóta enn vinsælda sameina þá kosti sem góð ópera þarf að hafa til að bera: texta og tónlist sem segja trúverðuga sögu. Ekki nóg með það, textahöfundar hafa yfirleitt reynt að fá áheyrendur til að skoða heiminn frá nýju sjónarhorni. Giuseppi Verdi þykir einna fremstur þeirra sem samið hafa óperutónlist og hann valdi sér ekki neinn textavelling. í óperum hans ráðast mikil örlög og Verdi skirrist ekki að taka afstöðu til stjórnmála síns samtíma, hann var lýðveldissinni og af sumum talinn hreinræktaður byltingar-, sinni. í ljósi þessara hugleiðinga má skoða það mat sem fram kemur í leikskrá íslensku óperunnar vegna sýninga á Sígauna- baróninum: „Söngleikir Johanns Strauss voru flestir vinsælir í fyrstu, en fáir þeirra Tcprulcgur grcifinn rcynir að sjá í hcndi sér þá framtíð scm sígaunakcllingin scgir fyrir um. Undir lokin rætast spá- dómar og allt fcllur í Ijúfa löð — cnda allir orðnir hotjur cða harðgiftir. 8 Vikan 4. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.