Vikan


Vikan - 27.05.1982, Síða 6

Vikan - 27.05.1982, Síða 6
Leif Wigholm, Svíþjód, Víkingur 1982, Igftir 190 kg einhendis. 1 ■ k \ 'Ir' yg MÍ: wh tim < Allir voru keppendurnir ofurmenni aö buröum og heföi vafalaust verið lýst sem tröllum eöa hálftröllum í Islend- ingasögunum, enda flestir milli 100 og 200 kg aö þyngd og tveir þeirra yfir 2 m á hæð, Svíarnir Ekström og Ricky Bruch. Lyfti yfir besta heimsárangri Eyrsta keppnisgreinin var réttstööu- lyfta meö annarri hendi, aflraun þar sem fingurstyrkur skiptir mestu máli. 80 kg voru fyrst sett á stöngina og byrj- aöi Jón ekki fyrr en þyngdin var komin upp í 170 kg. Þá voru einir eftir Kivir- anta og Svíinn Wigholm sem lyftu síö- an báöir 190 kg mest. Jón lyfti þeirri þyngd og síöan 210 kg. Þaö var ákaf- lega auöveld lyfta, svo mjög aö Jón var hvattur til aö reyna aö lyfta yfir besta heimsárangri í þessari grein. 230,5 kg voru sett á stöngina og lyfti Jón þvi létti- lega viö mikil fagnaöarlæti. Höföu menn á oröi aö ekki væri fýsilegt aö lenda í krók viö þennan Sigmarsson. Þá var næst tveggja handa lyfta meö upphandleggsvööva (krull). Þar átti keppandinn aö standa upp viö fjöl (lóö- rétta) og lyfta þannig aö líkaminn færi aldrei frá fjölinni. Jón byrjaöi á 75 kg, sömu þyngd og Víkingur 81 endaði á. Voru þá einungis eftir Bruch og Ek- ström. Ekström endaði á 80 kg, jafnt mótsmetinu. Bruch og Jón Páll báöu báöir um 85 kg og lyfti Bruch þvi en Jón ekki. Hann átti eina tilraun eftir og lyfti nú í henni 85 kg en fékk ógilt. Var Jón Páll því í 3. til 4. sæti í þessari lyftu. Reiptogiö var mikil þrekraun og end- uöu flestir á aö toga upp 90 kg. Er þyngdin var 120 kg voru einungis eftir Ricky Bruch, Kiviranta og Jón Páll. Bruch var búinn meö eina tilraun en Jón og Kiviranta voru ekki byrjaöir. Svíinn Wigholm og Norömaðurinn Saxegaard voru efstir meö 110 kg. Kiviranta byrjaði á 120 kg og togaði og togaöi en hvernig sem hann reyndi og rembdist náöi hann ekki aö toga þyngdina nægilega langt. Sýndi hann hörku og þrautseigju sem hver víking- ur heföi veriö fullsæmdur af. Allt fór á sömu lund í annarri tilraun hans svo hann fékk ekkert inn í sinn saman- lagöa árangur út úr þessari lyftu. Jón togaði létt 125 kg í sinni fyrstuog Ricky Bruch endaöi á 130 kg. Jón átti tvær tilraunir eftir og lyfti 135 kg fyrst og síöan 142,5 kg, sem var mótsmet. Gamla metið átti aflraunamaöurinn Ravndal, Noregi, 140 kg. Eftir sex greinar var Jón Páll búinn aö vinna fjórar og meö örugga forustu, 175 kg forustu yfir Finnann Nevenpaa, 185 kg yfir Svíann Wigholm og yfir 200 kg forustu yfir aöra. Ricky Bruch hafði tognaö í læri í hnébeygjunni og tók enga þyngd þar og treysti sér ekki í síö- ustu greinina vegna meiöslanna. Sú grein var víkingalyftan, gömul afl- raunaþraut í Skandinavíu. Míkið mál fyrir Jón Pál Þar voru þaö ekki tugir kílóa, sem skiptu máli, heldur hundruö kílóa. I fyrra vannst þessi lyfta á 1100 kg. Hún er þannig aö palli er stillt upp á tvo búkka og á hverju horni pallsins er næmt mælitæki, tengt ljósi fyrir fram- an keppandann. Hvert ljós kviknar þegar viökomandi horn lyftist. Þau þurfa aö sjálfsögöu aö lyftast öll í einu svo pallurinn sé á lofti. Þá kemur grænt ljós og dómarar dæma lyftu gilda. Keppendur fara undir pallinn og lyfta meö bakinu. Hæðinni undir pall- inum réöu keppendur sjálfir og höföu þeir 2 mínútur til aö lyfta. Flestir byrjuöu á 700 kg eða 800 kg og byrjaöi Jón Páll á því síðara. Vissi 6 Vikan ZI. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.