Vikan


Vikan - 27.05.1982, Qupperneq 18

Vikan - 27.05.1982, Qupperneq 18
Sálræn viðbrögð í skilnaði Sambúðarslit eru að verða æ algengari á Is- landi. Allir þekkja það af sjálfum sér, vinum eða ætt- ingjum. Við verðum að horfast í augu við að skiln- aður er ekki afbrigðilegur lengur. Við verðum einnig aö horfast í augu við að stöðugt fjölgar þeim börn- um sem annaðhvort um tíma eða mestallan upp- vöxt sinn alast upp með einstæðum foreldrum eða með stjúpforeldrum vegna nýrrar sambúðar foreldra þeirra. Fyrir foreldra og börn er skilnaður fyrst og fremst tilfinningalegs eðlis og þess vegna eru viss atriði í sambandi við skiln- að sem þarf að taka tillit til. Nefnum tvö atriði í þessu sambandi: I fyrsta lagi er skilnaður ekki ein- stakur atburður heldur er yfirleitt um langvarandi tímabil aö ræða sem oft er skipt niður í aðdraganda að skilnaði, skilnaðinn sjálfan og tímabilið á eftir. Þannig er skilnaður ekki einungis það að sambandi hjóna sé lokið og fjölskyldan leysist upp. Skilnaður er endur- skipulagning á öllum inn- byrðis samskiptum fjöl- skyldumeðlimanna. Aðdragandi að skilnaði Tökum dæmi um hjón sem eru í skilnaðarhugleið- ingum, við getum nefnt þau Svein og Jónu. Þau eru bæði 27 ára og hafa búið saman í 6 ár. Sveinn og Jóna eiga tvo drengi, 5 og 3ja ára gamla. Þau eru bæði útivinnandi en auk þess er Sveinn í kvöldnámi. Samband Sveins og Jónu hefur lengi verið erfitt. Rifrildi, spenna og jafnvel líkamleg átök verða æ al- gengari. Þau rífast um margt; fjármál, uppeldi barnanna, tengdafólkið og heimilisverkin. Um kvöld- matarleytið er andrúms- loftið yfirleitt orðið spennu- þrungið og oft líður allt kvöldið án þess að hjónin yrði hvort á annað. Það er aðallega Jóna sem hefur reynt að tala um sambandið við Svein og hvernig henni líður. Hún er svekkt yfir því hvernig hann bregst við því Sveinn segir að ekki þýði að ræða þetta mál, fer oft inn í svefnherbergi að sofa eða jafnvel út í fússi. Jóna hef- ur á tilfinningunni að Sveini sé alveg sama um sig og hún er niðurdregin 18 Vikan ZI. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.