Vikan


Vikan - 27.05.1982, Síða 47

Vikan - 27.05.1982, Síða 47
Pennavinir Lítið hjálpar nokkuð VIKUNNI barst þetta bréf fyrir skömmu og er okkur ljúft og skylt að birta það hér með. Von- andi geta einhverjir les- endur orðið við ósk bréf- ritara og verður ekki annaö séð en að mál- tækið „Lítið hjálpar nokkuð” eigi vel við í þessu tilviki: „Ég er faðir níu barna. Eitt af þeim er Nicoletta, 30 ára gömul, sem þjáist af alvar- legum hjartagalla og er álitin 100% öryrki. Hún styttir sér stundir með því að safna frímerkjum og myntum frá ýmsum löndum. Hana langar til að bæta í safnið sitt frí- merkjum og myntum frá íslandi, en þar sem við höfum ekki f járráð til að kaupa slíkt handa henni hjá myntsöfnurum langar mig til að biðja þig, ritstjóri góður, að birta þetta bréf. Ef til vill geta lesendur lið- sinnt dóttur minni og sent henni sýnishorn frá landi ykkar. Með kærri kveðju til les- enda og fyrirfram þökk fyrir birtinguna á bréf- inu, Carlo Gamboni Heimilisfang: Nicoletta Gamboni Via Lago Di Varano Edificio 24 Scala-A-Ina Casa 74100 Taranto Italia Davis Tonej Lee, P.O. Box 212, Cape Coast, Ghana, er 18 ára strákur ogóskar eftir pennavinum. Áhugamál: iþróttir, fótbolti, ferðalög, póstkort og landslags- myndir. Hann skrifar á ensku. Graham Wilberforsce, P.O. Box 1041, Cape Coast, Ghana, er 18 ára strákur og óskar eftir pennavini. Áhugamál: íþrótt- ir, bréfaskriftir o.fl. Hann skrifar á ensku. I mmanuel Nanka-Bruce, P.O Box 313, Cape Coast, Ghana, er fimmtán ára strákur sem óskar eftir pennavini: Áhugamál: fótbolti. borötennis. Skemmtilegustu námsgreinar: landafræöi, enska og trúfræði. Skrifar á ensku. Maria Kriksson, Blomsterkungsvágen 130, 162 43 Vállingby, Sverige, óskar eftir pennavinum á sama aldri og hún sjálf er. tólf ára. Hún liefur áhuga á hestum, útreiðum, hundum.öðrum dýrum, skiðum, siglingum og leikningu. Hún á hund og páfagauk. Skrifar á ensku. iVlaria Risberg, PL. 1080, 940 16 Svensbyn Sverige, vill skrifast á við stráka og stelpur á sinuni aldri (12 áral. Hún hefur áhuga á bréfaskriftum og strákum. D.K. Prahald, c/o Keshav Murthy, 3-4- 152, Liviampally, Hyderabad, 500027, (A.P.) INDIA, er sautján ára indverskur strákur og óskar eftir pennavinum. Áhugamál: frímerkjasöfnun, mynt- söfnun frá ýmsum löndum og penna- vinir. Svant Hagdahl, Ramund backe 4, 17900 Stenhamra Sverige, er þrettán ára sænskur strákur sem óskar eftir penna- vinum handa sér og vini sinum. Mats Kagman, skrifið Svant fyrir báða. Þeir skrifa á ensku en segjast vera lélegir i henni af þvi enskukennarinn sé vitlaus. Þeir safna frímerkjum, hlusia á góðar hljómsveitir (ELO. Stevie Wonder. Kinr Vilde, Police og sænskar hljómsveilir). Þeir óska eflir mynd og lofa að senda mynd af sér með svari. Þeir spyrja enn- fremur hvort pennavinirnir geti lesið sænsku.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.