Vikan


Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 47

Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 47
Pennavinir Lítið hjálpar nokkuð VIKUNNI barst þetta bréf fyrir skömmu og er okkur ljúft og skylt að birta það hér með. Von- andi geta einhverjir les- endur orðið við ósk bréf- ritara og verður ekki annaö séð en að mál- tækið „Lítið hjálpar nokkuð” eigi vel við í þessu tilviki: „Ég er faðir níu barna. Eitt af þeim er Nicoletta, 30 ára gömul, sem þjáist af alvar- legum hjartagalla og er álitin 100% öryrki. Hún styttir sér stundir með því að safna frímerkjum og myntum frá ýmsum löndum. Hana langar til að bæta í safnið sitt frí- merkjum og myntum frá íslandi, en þar sem við höfum ekki f járráð til að kaupa slíkt handa henni hjá myntsöfnurum langar mig til að biðja þig, ritstjóri góður, að birta þetta bréf. Ef til vill geta lesendur lið- sinnt dóttur minni og sent henni sýnishorn frá landi ykkar. Með kærri kveðju til les- enda og fyrirfram þökk fyrir birtinguna á bréf- inu, Carlo Gamboni Heimilisfang: Nicoletta Gamboni Via Lago Di Varano Edificio 24 Scala-A-Ina Casa 74100 Taranto Italia Davis Tonej Lee, P.O. Box 212, Cape Coast, Ghana, er 18 ára strákur ogóskar eftir pennavinum. Áhugamál: iþróttir, fótbolti, ferðalög, póstkort og landslags- myndir. Hann skrifar á ensku. Graham Wilberforsce, P.O. Box 1041, Cape Coast, Ghana, er 18 ára strákur og óskar eftir pennavini. Áhugamál: íþrótt- ir, bréfaskriftir o.fl. Hann skrifar á ensku. I mmanuel Nanka-Bruce, P.O Box 313, Cape Coast, Ghana, er fimmtán ára strákur sem óskar eftir pennavini: Áhugamál: fótbolti. borötennis. Skemmtilegustu námsgreinar: landafræöi, enska og trúfræði. Skrifar á ensku. Maria Kriksson, Blomsterkungsvágen 130, 162 43 Vállingby, Sverige, óskar eftir pennavinum á sama aldri og hún sjálf er. tólf ára. Hún liefur áhuga á hestum, útreiðum, hundum.öðrum dýrum, skiðum, siglingum og leikningu. Hún á hund og páfagauk. Skrifar á ensku. iVlaria Risberg, PL. 1080, 940 16 Svensbyn Sverige, vill skrifast á við stráka og stelpur á sinuni aldri (12 áral. Hún hefur áhuga á bréfaskriftum og strákum. D.K. Prahald, c/o Keshav Murthy, 3-4- 152, Liviampally, Hyderabad, 500027, (A.P.) INDIA, er sautján ára indverskur strákur og óskar eftir pennavinum. Áhugamál: frímerkjasöfnun, mynt- söfnun frá ýmsum löndum og penna- vinir. Svant Hagdahl, Ramund backe 4, 17900 Stenhamra Sverige, er þrettán ára sænskur strákur sem óskar eftir penna- vinum handa sér og vini sinum. Mats Kagman, skrifið Svant fyrir báða. Þeir skrifa á ensku en segjast vera lélegir i henni af þvi enskukennarinn sé vitlaus. Þeir safna frímerkjum, hlusia á góðar hljómsveitir (ELO. Stevie Wonder. Kinr Vilde, Police og sænskar hljómsveilir). Þeir óska eflir mynd og lofa að senda mynd af sér með svari. Þeir spyrja enn- fremur hvort pennavinirnir geti lesið sænsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.