Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 2
í þessari Viku
7. tbl. — 45. árg. 17. febrúar 1983. — Verð kr. 55.
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 „Eg er listamaöur. . . sá mesti!” Litiö inn hjá Salvador Dalí.
10 A íslenskum björgunarbáti í lífsins ólgusjó. Ein- stæö frásögn af ótrúlegri lífsreynslu.
14 Fóstureyöingar. Grein Guöfinnu Eydal.
17 Enska — alþjóöamál?
28 Fordkeppnin. Ymislegt tengt keppninni fyrr og nú.
44 Ein samfelld nautnasaga — Freud fyrir byrjendur.
46 Audrey Hepburn — kvikmyndastjarna í þrjátíu ár.
SÖGUR:
20 Bréfið sem brann. Smásaga.
36 Leiksoppur. Annar hluti æsispennandi framhalds- sögu.
42 Unga fólkið fyrr og nú. Willy Breinholst á sínum stað.
YMISLEGT:
8 Upp með þvottakonuklútinn! Nýtt í tískunni.
16 Þegar fýkur í flest skjól. Hlýir vettlingar og strokkur.
25 Hildur. Enn um dönskukennslu í sjónvarpi.
31 ABC. . .eftir kemur heimsfrægðin. Upplýsingar um hljómsveitina og opnumynd.
VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs-
dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir
Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitstoiknari: Sigurbjörn Jónsson.
Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson.
RITSTJORN SÍÐUMULA 23, simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320.
AFGREIOSLA OG DREIFING i Þvorholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 55 kr.
Askriftarverð 180 kr. ó mánuði, 540 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega nða 1.080 kr. fyrir 26
blöð hálfsárslega. Askriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og
ágúst.
Askrfft i Reykjavik og Kópevogi greiðist menaðaiiega.
Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin.
Forsíðan:
Þegar vetrarvindar blása verðum
við að loka kuldabola úti með öllum
tiltækum ráðum. Aldís Einarsdóttir
prjónaði sér strokk upp á gamla
móðinn og sitthvað fleira sem lesa
má um á bls. 16. Ragnar Th. tók
myndina.
Frægar konur og peisar
Hvern dreymir ekki um að
líkjast frægri kvikmynda-
stjörnu eða prinsessu og
geta sveipað um sig dýrum
og finum pelsum? Vinsæl-
ustu pelsarnir í vetur eru úr
refa-, minka- eða afrísku
íkornaskinni.
Charlene Tilton elskar fjólubláa
refaskinnspelsinn sinn.
Uppáhaldspels Brooke Shields er
silfurrefur.
2 Vikan 7. tbl.