Vikan


Vikan - 17.02.1983, Side 5

Vikan - 17.02.1983, Side 5
— sá mesti” Salvador Dalí þarf líklega ekki aö kynna lesendum, listamanninn víö- fræga— sumir segja alræmda. Hann hefur verið nefndur snillingur og þá er bæöi átt við tækni hans á mynd- listarsviðinu og einnig hvaö viðkem- ur viðskiptum við fjölmiðla. Fáir komast með tærnar þar sem Dalí hefur hælana í auglýsingu á sjálfum sér og á því sviði fer hann sínar eigin leiðir. Hvaða álit sem menn hafa svo á Dalí sem listamanni og persónu- leika verður því varla mótmælt að maðurinn er í meira lagi litríkur, jafnvel í bókstaflegum skilningi. Mikið hugmyndaflug og erfiðleikar við að greina á milli draums og veru- leika hefur einkennt hann og við lítum á þessari opnu inn á heimili hans á Spáni, sem ber greinilega merki þess að hinn heimsfrægi Salvador Dalí hefur komið þar nærri. 7. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.