Vikan - 17.02.1983, Side 16
Þegar fýkur í
flest skjól
Þegar vetrarstormar næða og
fýkur i flest skjól er betra að vera
vel klæddur. Höfuðfatið á mynd-
inni nefnist strokkur og var algengt
hér í eina tið. Fitjið upp 100 lykkjur á
hringprjón nr. 4 með miðlungi grófu
ullargarni. Síðan er prjónað slétt
þar til strokkurinn mælist um 50 cm
langur. Fellt af. Einfaldara getur
það ekki verið, nema ef væri ennis-
bandið. Fitjið upp 8 lykkjur á prjón
nr. 4. Prjónið aðra hverja umferð
slétta og hina brugðna þar til band-
ið nær riflega utan um höfuðið.
Fellið af. Prjónið tvö til viðbótar og
fléttið saman. Saumið saman að
aftan.
Við höfum áður birt uppskriftina
að vettlingunum en það sakar ekki
að endurtaka hana hér.
16 Víkan 7. tbl.
Efni: tvinnað loðband,
prjónar nr. 2 á 8 til 10 ára.
Efni: þrinnað loðband,
prjónar nr. 2 1/2 á 12 ára
og eldri.
2. prj. (handarb.), 23 I. samtals á 3.
og 4. prj. (lófinn). Prjónið um 10 cm
í viðbót. Þá hefst úrtaka: 1 I.
prjónuð, næstu 2 I. prjónaðar
saman, á 1. og 3. prj. — 2 I. prj.
saman — 1 I. prj. i lok 2. og 4.
prjóns.
Vinstrihandar-
vettlingur
Lófinn: 1. prjónn: 9 I. sl. — 2.
prjónn: 7 I. sl., 1 I. (og aukið út) 2 I.
sl.
Hægrihandar-
vettlingur
Fitjið upp 40 I. Prjónið 8 cm langt
stroff, 2 I. sl., 2 I. br. 1. prjónn: 6 I.
sl., þá fléttingur, 2 I. br. — látið
næstu 4 I. á aukaprj. Prjónið 2 I. sl.
— þá 2 I. br. af aukaprj. — 2 I. sl. af
aukaprj. — 2. prjónn: 2 I. br., 5 I. sl.
— 3. prjónn: 2 I. sl., næsta I. prjónuð
og aukið út á þumallaska 1 I., prjón-
ið 7 I. (11 I. á þriðja prj.) — 4. prjónn:
Prjónið 9 I. sl. og 1 I. af fyrsta prj.
fyrir á fjórða prj. Aukið er út á
þumallaska i annarri hverri umferð
(2 I. fyrir utan laskann og 7 I. fyrir
innan). Fléttingurinn er endur-
tekinn í 11. hverri umf. Þegar
laskinn hefur verið aukinn út i 13 I.
er prjónuð 1 umf. í viðbót. Laska-
lykkjurnar 13 eru látnar á öryggis-
nælu og fitjaðar upp 4 I., sem koma
til viðbótar við lykkjumar 2 sem eru
fyrir framan laskann. Prjónið síðan
7 I. Jafnið á prj., 201. samtals á 1. og
Þumallinn
Takið 6 I. upp á prj. af lykkjunum 4
sem fitjaðar voru upp. Lykkjurnar á
öryggisnælunni eru reknar upp á
tvo prj. Siðan er prjónaður þumall
og lykkjunum jafnað á 4 prjónana
áður en úrtaka hefst.