Vikan


Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 34

Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 34
Hverniq er að sigra? Hvað er það sem kemur stúlkum til að taka þátt í fegurðarsamkeþpni? Er svona gaman að skottast um fáklædd og númer- uð? Eða að standa t röð af stúlkum sem láta sér leiðast meðan dómararnir og kynnirinn leggja fyrir þœr heimskulegar sþurnmgar til Ungfrú Glóey Ashley Clarke (sú til hægri) var 16 ára þegar hún tók þátt í ,, The Sparkling Eye'' fegurðarsamkeppninni — Glóey, eins og við getum kallað hana. Það var Zenith Motor Company sem stóð á bak við keppn- ina. ,, Eg hélt aldrei að ég myndi vinna. Við vorum um 20 sem tókum þátt í keþþninni. Dómarinn horfði í augun á mér og spurði um áhugamálin, og ég svaraði leiklist og tíska og sagðist vilja verða módel. Jú, mér þótti ánægjulegt að vinna en það var svo sem ekkert til að setja sig á háan hest yfir. Allar vinkonur mínar eru núna farnar að taka þátt ísvona keppni. Ashley fékk 600 pund í verðlaun og keyptisérfyrirþau demantshring. að fá fram lágmarksuþplýsingar? Þannig halda andstæðingar fegurðarkeppni minnsta kosti að þetta sé og þeir halda líka að sigurvegarinn sé yfirleitt sú sem bestar hefur línurnar og á t minnstum vandræðum með að muna nafnið sitt. En þetta svarar Ungfrú Holiday Inn Kerry Stewart, 22 ára, vinnur ígestamót- töku Holiday Inn hótelsins í Portsmouth. Hún vann myndbandstœki og vöruávísun á Marks og Spencer (100 pund). ,,Eg fer enn að flissa þegar ég er kynnt sem ungfrú Holiday Inn. Eg var fengin til að taka þátt í keppninni og lét til leiðast ef ég þyrfti ekki að taka hana of alvarlega. Og mér var í rauninni mjög vel skemmt þegar ég sigraði. Eg ráðlegg öllum að taka þátt í svona kepþni — einu sinni. Það gerir sjálfsálitinu gott og ég hugsa að það geri það líka þótt maður lendi ekki endilega í sigursœtinu. En ég held að ef maður fer að gera þetta hvað eftir annað verði annað uþpi á teningnum. Þá hætti maður að hugsa um nokkuð annað en útlit- ið. Og það getur aldrei verið annað en tíma- bundið. Það er nefnilega enginn vandi að finna stelpur sem eru alveg jafnsætar ef ekki sætari en þú ert sjálf. Þá erþaðþersónuleik- inn sem ræður úrslitum og ef hann vantar sigrar engin. Maður er engu bættari að öðru leyti þótt maður vinni fegurðarsamkeppni. Það er gerólíkt því að vera bókhaldari eða eitthvað þess háttar. Carolyn Whales, 19 ára gjaldkeri í Chelt- enham, er sigurvegari fyrstu keþpninnar sem kennd er við Lloyds Bank. Það voru vinnufélagarnir sem hvöttu hana til að taka þátt í kepþninni og sigurlaunin voru 100 þund í reiðufé, skíði og íþróttabúningur fyrir 100 þund og 100 punda ávísun á Debenhams. ,,Auðvitað finnst mér ég vera sérstök á vissan hátt síðan þetta var. Allt viðmót gagnvart mér hefur breyst. Eg kvíði fyrtr þegar það breytist aftur en ég ætla ekki að fara í keppnina aftur næst. Eg vil ekki verða númer tvö eða þrjú. Eg er ekki hrifin af fegurðarkeþpni út af fyrir sig. Mér þykir gaman að vera fyrirsæta en mér þykir ekkert gaman að standa í bik- ini fyrir framan dómara og láta mér leiðast. Eg myndi ekki leggja neitt sérstakt á mig til að komast ísvona keppni. Verðlaunin freist- uðu mín ekki. En ég er ánægð eins og þetta er. " ekki spurmngunm um hvers vegna þær taka þátt í keþþmnni. Kannski gera smáviðtölin við fegurðardísirnar hér á opnunni það ekki heldur. En þau eru þó íáttina. Ungfrú Lloyds Bank 34 Vikan 7. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.