Vikan


Vikan - 17.02.1983, Page 35

Vikan - 17.02.1983, Page 35
Ungfrú Butlins 1982 Karen Moore, 19 ára, er ungfrú Butlins 1982. ,,Það var dýrðlegt að vinna þessa keþþni. Ég fékk þúsundþund og glœnýjan Ford Ghia. Það er stórkostleg tilfinmng að vinna. Ég hef unnið átta titla á þessu án (1982)... orlofsferð til Grikklands, alvöru refaþels, snyrtivörur, módelfatnað og svo þeningaverðlaun. Það besta vœri að geta haldið áfram að taka þátt í keþþni og sigra en það er víst úti- lokað. Ætli þyki ekki gott ef maður hjarir í þessu ífjögurár. Viðmót fólks breytist þegar það kemst að því að maður hefur sigrað í fegurðarkeþþni. Stúlkur sem ekki hafa tekið þátt í keþþni eða eru byrjendur verða afbrýðisamar en ég umgengst aðallega stelþur sem eru í þessu og þær vita sem er að annaðhvort sigrar maður eða taþar og enginn fœr gert við því. Auðvitað er engin annarrar systir í leik en að leikslokum er öll keþþni gleymd. Og kærastinn minn er alveg eins hrifinn og ég þegarég vinn.... ” Ungfrú Radox Bouquet Val Grace, fyrirsæta í Nottingham, tók þátt í Ungfrú Radox Bouquet keþþnmm vegna verðlaunanna sem íboði voru og aug- lýsingarinnar sem henni þótti felast íþessu. Hún vann fjögurra daga ferð til Hollands, föt frá Lauru Ashley og myndatöku hjá ein- um af fremstu tískuljósmyndurum í Lond- on. Þetta var fyrsta fegurðarsamkeþþnin hennar. ,, Við þurftum ekki að striþlast um á bað- fötum — við vorum allar í ballkjólum frá Lauru Ashley, mjög smekklega völdum. Stundum finnst mér fegurðarsamkeþþni, til dæmis baðfatakeþþni, vera svolítið lítil- lœkkandi. Slík keþþni gerir stelþurnar heimskulegar, þótt þær séu þrýðilega gefn- ar. Aðeins bestu vinir mínir vissu að ég fór í keþþnina. Mamma var stórhrifin. Það voru heldur ekki mikil lœtiíkringum þetta. '' Ungfrú Daggeyg Christine Mackereth vann 2000 þunda virði af skartgriþum í Miss Eye Dew keþþn- inni sem fyrirtækið Oþtrex stendur straum af. 1500 stúlkur tóku þátt íþessari keþþni. Christine er snyrtifræðingur íLiverþool. ,, Systir mín sá keþþnina auglýsta. Hún er Ijósmyndari. Hún sendi mynd af mér án þess að ég vissi. Mér brá illilega þegar mér var boðið til London í lokakeþþnina. Ég held að ég hafi bara unnið af því ég hef svo löng augnhár....” Ungfrú Ladbroke Holidays Þegar Christina Hexter, 18 ára, varð ungfrú Ladbroke Holidays fékk hún 500 þund og heljarstóran blómvönd. ,, Eg hefði aldrei farið í keþþnina hefðu kunningjarnir ekki rekið mig. Þeir sögðu: Þú vilt verða módel — hér er tækifœrið. Mamma fór að skœla þegar ég kom heim og sagðist hafa unnið. Pabbi rauk uþþ og hringdi í alla sína vini. Bróðir minn stríddi mér enn meira en vanalega — heimtaði að ég keyþti handa sér Porsche.... Eg var óstyrk fyrst en þegar ég hafði verið stríðsmáluð og var komin í baðfötin var ég öruggari með mig. Eg sagði við sjálfa mig: Nú, gott og vel, þau vilja venjulega stúlku, sæmilega útlítandi og ekki of vitlausa, svo þú skalt bara vera eins og þú átt að þér... Eg einsetti mér að hafa gaman af þátttök- unni. Eg tók ekki eftir neinni sérstakri karl- rembu, ekki meira en vanalega að minnsta kosti. Það getur vel verið að þetta sé eitt- hvað líkt og griþasýning. En mér þykir gaman að sýna mig! ” > wm 7. tbl. Víkan 35

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.