Vikan


Vikan - 17.02.1983, Síða 42

Vikan - 17.02.1983, Síða 42
Stjörnuspá Fimm mínútur með Willy Breinholst Hrútutinn 21 mars 20. april Þú þarft aö leysa mörg og flókin mál a skömmum tima og sum varða tilfinn- ingalífiö mjög mikiö. Hyggilegast væri aö reyna aö einbeita sér aö þvi alvarlegasta. Kralibinn 22 |úni 23. |úli Gættu þess aö ofgera þer ekki. Krabbarnir eru viökvæmir en jafn- framt oft of stoltir til aö láta vita ef eitt- hvaö amar aö. Brjóttu odd af oflæti þínu og kvartaöu ef þér finnst ástæöa til. Vogin 24 sept. 23 nkt. Obifandi bjartsýni og lífsþrottur þinn er smitandi en getur verkað lamandi a einstaka mann. Gættu þess aö ofgera ekki fólkinu í kring- um þig og kanna aö- stæöur áöur en þu ætlast til of mikils. Steingeitin 22. des. 20 ian Samstarfið viö þina nánustu gengur nokkuð stirt. Svo viröist sem þú van- treystir fólki sem vill þér ekkert nema vet. Ef þér tekst aö ná þeirri grillu úr höfö- inu er von um betri tið._______________________ Nautið 21. apr>l 21 mai Þú ert nokkuð svart- sýnn þessa dagana og heföir gott af aö lyfta þér upp. Þaö er vel hægt án þess aö skipti sköpum fyrir pyngjuna. Ef þér berst gott boö skaltu taka því meö þökkum. Þú þarft að gæta þin i fjármálum nú sem endranær. Þaö nægir ekki aö hugsa stórt, þaö veröur lika aö hugsa um þaö sem ljónunum finnst minna gaman, smámuni eins og tima og peninga. Tviburarmr 22. mai 21 |úni Einstaklega skemmtileg vika. Þu ert kannski full- áhugasamur um full- margt en þaö væri synd aö segja aö þér leiddist. Þú skalt ekki fara svo geyst aö þú vitir ekki hvaö er aö gerast. Gagnrýni þin mætti stundum beinast aö þér sjálfum þó ekki væri nema til til- breytingar. Þú hefur miklar breytingar á prjónunum en þú veröur aö byrja á sjálfum þér. Þú ert hræddur urn aö þú hafir veriö hlunnfarinn en það er eins víst aö annar aðili telji sig hafa veriö hlunnfarinn í samskiptum viö þig. Bogmaðunnn 24. nóv. 21. des. Þú ætlar þér um of núna og hjá þvi. getur varla fariö aö þaö dragi dilk á eftir sér og þú verðir meö daufara móti þessa vikuna. Reyndu aö hugsa málin af skynsemi og leita ráöa hjá vinum. Vatnsbermn 21. |an. 19. febi Samviskan kvelur þig og ekki aö ástæöu- lausu. Sláöu ekki á frest aö gera hreint fyrir þínum dyrum, máliö er ekki nærri eins alvarlegt og þú heldur en verður erfiöara meö hverjum deginum.________________ Fiskarmr 20 febr. 20. mars Reyndu aö taka ákvöröun. Þú getur ekki gert allt og þér miöar ekkert ef þú getur ekki gert upp hug þinn. Góö kvöld- stund i einrúmi getur gert þér gott en þá þýöir ekkert aö gleyma sér. Unga fólkið fyrr og nú Ég hafði fengið mér sæti í for- sælunni undir glerskýlinu úti á veröndinni á baðstrandarhótel- inu mínu og fengið mér í glas. Það var furðulegt hvað allt hafði breyst síðan ég fór ungur að árum með foreldrum mínum á gistiheimilið Alsælu í litla fiski- þorpinu sem nú var troðfullt orðið af stórum hótelum sem voru hvert öðru kuldalegra og ópersónulegra. Ég man hvernig ég eyddi nota- legum kvöldunum á bekk, ang- urvær í fasi. í hugskoti mínu brá fyrir mynd af Lísbet; falleg, ljós- hærð og móttækileg, já, það var hún. Ég man hvernig við sátum, héldumst í hendur og fléttuðum fingurna saman. Angurblíðir ómarnir frá hljómsveitinni í strandskýlinu fylltu tunglbláa nóttina, smugu inn í okkur og fylltu allt umhverfið af rómantík sem ég mun aldrei gleyma. Ég hvíslaði í eyra hennar: ,,Ég hef aldrei kynnst stúlku sem jafnast á við þig, Lísbet, ástin mín!” Ég minnist einnig annarra fullt eins tunglbjartra síðkvölda þegar ég sat á sama bekk, hélt í höndina á annarri stúlku og hvíslaði: „Karlotta, ástin mín! Ég hef aldrei kynnst stúlku sem jafnast á við þig!” Og enn minnist ég kvölda þegar ég hvíslaði: ,,Marí- anna, ástin mín! Ég hef aldrei kynnst stúlku sem jafnast á við þig!” Já, það voru dásamlegir tímar. — Þú situr þarna og andvarp- ar, pabbi! Áttu eirthvað erfitt með andardrátt? Það var Benni og stúlka af næsta hóteli. Hún hét Yvonne. Þau settust við borðið hjá mér. — Hvað hafið þið haft fyrir stafni? spurði ég. — Við vorum að horfa á Dall- as. Það var frábær þáttur! — Þið ætlið ekki að segja mér að þið sitjið og horfið á sjónvarp á svona fallegu kvöldi? Þau gutu augunum að mánan- 42 Vikan 7. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.