Vikan


Vikan - 17.02.1983, Qupperneq 44

Vikan - 17.02.1983, Qupperneq 44
Ein samfelld nautnasaga Mannsævin er ein sam- felld nautnasaga, ef marka má orð frægs brautryöj- anda í sálarfræðum, Sig- munds Freud. Hann upp- götvaöi aö kynhvöt ung- barnsins einskorðast ekki viö kynfærin heldur höfum viö nautn af ertingu ýmissa annarra hluta kroppsins. Nautnasvæöi líkamans nefnum viö þá staöi þar sem erting og spenna byggjast upp og það veitir okkur fróun aö gera eitt- hvaö viö þessi svæöi, eins og til dæmis aö sjúga eöa strjúka. Helstu nautnasvæöin eru munnurinn, endaþarmur- inn og kynfærin, en raunar getur hvaöa hluti líkamans sem er orðiö fyrir ertingu sem krefst fróunar. Menn kannast við hve gott er aö klóra þar sem klæjar. Nautnasvæðin þrjú tengj- ast fullnægingu frumþarfa mannsins. Munnurinn jafn- gildir fæöuþörfinni, enda- þarmurinn þörf á aö losna viö úrgang og kynfærin tengjast getnaöarhvötinni. Anægjan sem viö höfum af þessum nautnasvæöum getur veriö og er oft óháö fullnægingu sjálfrar frum- þarfarinnar. Til dæmis má sjúga þumalputta eða grípa til sjálfsfróunar í því skyni aö draga úr ertingu og spennu — án þess aö seöja hungur eða valda getnaöi. Nautnasvæöin hafa mikla þýðingu fyrir mótun persónuleikans vegna þess aö við þau er bundin fyrsta reynsla barnsins af knýj- andi ertingu sem þaö þarf aö fást viö. Þessum svæö- um tengjast líka fyrstu ánægjutilfinningarnar. Auk þess lendir barniö í fyrstu árekstrum sínum við foreldrana þegar það aö- hefst eitthvað í sambandi viö þessi nautnasvæöi. Sá kvíði og þær hnekkingar sem barniö verður fyrir af þessum sökum ýtir undir margvísleg varnarviö- brögö, aðlögun, ummynd- anir, málamiölun og aðrar sviptingar í sálarlífi. Munnurinn er fyrsta nautnasvæði ævinnar. Tvenns konar ánægju hefur barniö af aö snerta munn- inn: meö því aö láta upp í sig og með því aö bíta. Þeg- ar munnurinn snertir eöa lykst utan um hluti finnur barnið til nautnar. Þegar tennurnar byrja aö vaxa fram bætist viö ágengdar- nautnin sem fylgir því aö bíta í hluti. Setji barniö beiskan hlut upp í sig skyrpir þaö honum út og lokar síöan munninum fyr- ir slíkum hlutum. A hinn bóginn reynir þaö að halda í ánægjulega hluti eins og brjóst móöurinnar eöa pel- ann. Þessar tegundir hegðun- ar, aö taka upp í sig, halda í, bíta, skyrpa og loka munninum, eru nokkurs konar fyrirmyndir ein- staklingsins aö síðari tíma hegöun og persónuleika- þáttum. Þyki barninu ánægjulegt aö setja hluti upp í sig má vera aö því þyki sem fullorðnum manni þægilegt aö seöja hungur meö því að taka til sín þekkingu, vald eöa ást. Meö þetta í huga eigum viö auðvelt með aö skilja af hverju viö tölum um valdagræðgi, fróöleiks- þorsta og ástarhungur. Endaþarmurinn er viö neðri enda meltingarveg- arins. Þar byggist upp spenna sem viö lægjum meö því aö losa okkur viö hægöirnar, meö því að reka saurinn út. Þessi ánægja, DÆMIÐ AF HANS LITLA (1909) HAtíS fÍKK tiHUÚH fí DPPhiU -5/Áli-OC Fú£>uP SM5 44 Vikan 7. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.