Vikan


Vikan - 17.02.1983, Side 48

Vikan - 17.02.1983, Side 48
Búðaleikur Mjög fín frú haföi kjölturakkann sinn með í ávaxtahornið í blóma- búðinni. Afgreiðslumaöurinn benti henni mjög vinsamlega á þaö og hún hastaöi strax á hund- inn: — Fídó þó! Þú veist að þú mátt ekki sleikja þessi epli. Þau eru óþvegin! — Hvað á þetta eiginlega að þýða, sagði öskureið húsmóðir við kjöt- kaupmanninn. Eg fann fullt af gúmmítægjum í kjötfarsinu sem þú seldir mér í gær. — Já, sagði kjötkaupmaðurinn mæðulega. — Þetta er tímanna tákn, enn eitt dæmið um það að bíllinn er að leysa hestinn af hólmi. Bálreið móöir kom þrammandi í leikfangadeildina. — Þessi vatnsbyssa sem ég keypti hjá ykkur í gær er hand- ónýt. Eg skal bara sýna þér hvað hún er vonlaus! Hún dró fram byssuna, miöaði á afgreiöslustúlk- una og tók í gikkinn. Voldug vatns- gusa fylgdi í kjölfarið og hitti stúlkuna beint í andlitið. — Þetta var skrýtiö, sagði móðirin. — Ekki gat hún þetta heima. Rakarinn sneri manninum í stóln- um og sýndi honum árangurinn af klippingunni í speglinum: Eruð þér ánægður, herra? — Öh, já, nema kannski að hafa það örlítið síðara í hnakkanum. Frúin við kjötkaupmanninn: Heldurðu aö þú getir ekki látið mig fá eitthvað sem er ekki með beinum, fitu eða brjóski? — Jú, frúin villkannskiegg? UNGUPHONE lærdómur er leikur einn Hefur þú kynnt þér hina frábæru uppbyggingu Linguaphone tungumálanámskeiðanna? Þau eru byggð á 60 ára reynslu yfir fjöggura milljón nemenda og nú eru 35 mismunandi tungumál . kennd á Linguaphone námskeiðunum. Hið þrautreynda námskerfi Linguaphone gerir námið ekki einungis auðvelt0 og skemmtilegt, heldur einnig ótrúlega árangursríkt. Þú vinnur sjálfstætt að heimanámi þínu, hagar námstima eftir aðstæðum hverju sinni en árangurinn kemur í ljós strax að loknum fyrsta kafla. . Linguaphone námið þjálfar talmál og ritmál samtímis. Helstu hjálpargögn eru hljóðritanir og bækur, en námsaðferðin er í raun sú sama og hjá barni sem lærir móðurmálið af eðlisávísun, þ.e. „fyrst hlustarðu - síðan skilurðu - loks talarðu“! Linguaphone - auðvelt og ánægjulegt tungumálanám í heimahúsum Hljóöfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 - Sími 13656 Skop Æ, sjáðu hvað hann er sætur, litla greyið. Hann er að reyna að hlýja sér á fótunum. Því miður get ég ekki hjálpað þér, en ég get kannski bent þér á hvernig þú getur haft svolítið upp úr því að leyfa okkur að flytjasumaflíffærunum. . . Afsakaðu, en það er einhver aftast í röðinni sem ýtir. Hvaö eru Schwarzkopf hárgreiðsluvörur? Aöeins fagfólkið á stofunni getur svaraö því — en því mátt þú líka treysta. 48 Vikan 7. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.