Vikan - 17.02.1983, Side 53
I næstu Viku
í næstu Viku 0 í næstu Viku 0 I næstu Viku 0
Héðan eru
flestar
minningarnar
Ingeborg heitir hún og kom hing-
að til lands með manni sinum fyrir
nær fjörutíu árum. Hann var að
flytja heim en hún var að flytjast frá
heimalandi sinu, Danmörku.
Hvernig var það fyrir unga, danska
konu að flytja norður til íslands og
hvernig hefur hún unað hag sínum
hér? Myndi hún flytja hingað aftur
ef hún stæði á ný frammi fyrir þvi
vali — að fenginni reynslu? Þessum
spurningum og fleiri svarar Inge-
borg Einarsson í skemmtilegu við-
tali i næstu Viku.
„stóri bróðir Næsta Ijósmyndablað:
fylgÍSt Fyrstu fréttaljósmyndirnar
með þér!" _____________________
Margir hafa lesið bókina sem
kennd er við næsta ár, 1984. Enn-
fremur kannast eflaust margir við
kvikmyndina sem gerð var um
sama efni og hét einnig „1984". Þar
segir frá hinu algjöra rík iseftirliti
með öllum og öllu. Rafeindavætt
rikisapparat fyrirmunar mönnum
að eiga nokkurt einkalif.
En hver var hann þessi George
Orwell, sem skrifaði þessa heims-
frægu bók um árið sem hefst eftir
rúmlega 300 daga? Um ævi hans og
ástríður lesum við i næstu Viku!
í næsta Ijósmyndablaði, sem kemur úr 24. febrúar, gröfumst við fyrir um
fyrstu fréttaljósmyndirnar á Islandi, i Noregi og Danmörku. Við kynnum
einn af frumkvöðlum fréttaljósmyndunar i Bandaríkjunum, Jacob A. Riis,
og við sýnum með dæmum hvernig breyta má einni og sömu myndinni
með ýmiss konar tæknibrellum.
Við höfum prófað „Kodakdiskinn" og birtum niðurstöður þeirrar könn-
unar.
Í Ijósmyndablaðinu sem kemur út í marslok verða lesendur vonandi bún-
ir að taka við sér og þá verða myndir þeirra aðaluppistaða blaðsins.
Við rifjum upp: Þið getið sent myndir i þáttinn MYNDIR LESENDA — í
þáttinn ÚRVALSMYNDIN og í samkeppnina ASTÚD — UMHYGGJA, en
myndirnar i þá samkeppni þurfa að hafa borist okkur fyrir 20. mars. Þið
getið sent litskyggnur, litmyndir á pappír og sv/hv myndir. Utanáskrift
Vikunnar er: VIKAN, BOX 533,121 R.
2. útgáfa, aukin
Þjóðareinkenni
Þegar Englendingur hittir fallega stúlku tekur
hann um hönd hennar.
Frakkinn kyssirá hönd hennar
Ameríkaninn bindur stefnumót fastmælum.
Rússinn sendir hraðskeyti heim eftir nánarí fyrír
mælum.
Íslendingurínn býður uppá uiski og sófa.
211 gamanmál í samantekt Jóhannesar Helga, 2. útgáfa
aukin. Þrautunnið úrval kímnisagna og gamanmála frá
ýmsum heimshornum, Island ekki undanskilið. Geysivin-
sæl uppsláttarbók þar sem fólk kemur saman sér til af-
þreyingar, hvort heldur er á samkomum eða í heimahús-
um; og alveg tilvalin tækifærisgjöf.
Forlagsverö kr. 190.-
' Sendum um allt land.
ÁRMÚLA 36, SELMÚLAMEGIN.
Dreifingarsími: 83195
Mll ff*?*,.
7. tbl. Vikan 53