Vikan


Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 9

Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 9
f i" l skyldi giftast Islendingi og flyttist svo kannski til Islands. Hann þekkti ekkert til Islands, ekki frekar en ég, en haföi lesið bækur eftir Kristmann Guömundsson og fannst eftir þeim aö dæma aö fólkið væri — hvað skal segja? — kannski ekki geöveikt en aö minnsta kosti mjög þunglynt. Nei, honum leist alls ekkert á þetta.” — Þið giftuð ykkur í stríðsbyrjun og bjugguð í Dan- mörku stríðsárin. „Fyrsta áriö bjuggum viö a Borgundarhólmi. Þetta var haröasti vetur sem komiö haföi í Danmörku og sundin lagöi milli eyjanna og milli Sjálands og Svíþjóöar. Viö vorum algjörlega einangruö úti á Borgundarhólmi. Það varö meira aö segja aö kasta póstinum niður til okkar úr flug- vél. Svo leiö tíminn og þaö var byrjaö að verða dálítiö erfitt fyrir íslenska lækna aö fá góöar stöður 1 Danmörku. Friðrik ákvað þvi aö taka danskt læknapróf. Viö flutt- um til Kaupmannahafnar og þar var hann tvo vetur í skólanum. Þetta var erfiöur timi. Við vorum peningalítil. Eg vann ekki úti, enda var það ekki venja í þá daga og ég var líka ófrísk að fyrsta barninu okkar svo að þaö kom enn siður til greina þessvegna.” Hélt að hermennirnir væru komnir tii að sækja Friðrik „Astandið var afar slæmt 1 Dan- mörku, sérstaklega tvö síöustu ár stríösins. Fólk vissi aldrei hvað gat gerst og var aldrei óhult. Viö áttum marga vini í neöanjaröar- hreyfingunni og þaö kom mikiö af særöu neöanjarðarhreyfingarfólki á spítalana svo aö maður haföi mikiö samband viö þaö og vissi aldrei hvaö gat gerst. Þjoöverjar voru líka farnir aö skjóta fólk fyrirvaralaust og aö ástæðulausu ekki að fara aö giftast og láta karl- mann ráða yfir mér. Þaö fór þó öðruvísi,” segir Ingeborg og hlær við. „Friðrik fór til Borgundarhólms og fékk starf þar en þegar tíminn leiö komst ég aö raun um aö ég saknaöi hans meira heldur en ég vildi viöurkenna — og þaö kom 1 ljós aö hann saknaöi mín líka. Bréfaskipti okkar enduðu svo meö því aö viö ákváöum aö gifta okkur og gerðum þaö 27. desember 1940.” — Og hvemig leist svo íjölskyld- unni á þennan ráöahag? „Pabba leist nú ekki vel á þetta. Honum leist ekki á aö ég 8. tbl. Víkan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.