Vikan


Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 6

Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 6
Ýmislegt í líf og leik Allir sem einhvern lífskraft eiga eru leynt eða ljóst áhugasamir um að viðhalda honum. Krakkar fá útrás í leikjum og störfum en fullorðnir beina sköpunarþörfinni á ýmsar brautir, svo sem í matargerð. Á þessari opnu er ýmislegt einfalt og gott til að sýsla við, leikfangagerð við allra hæfi, matargerð sem engum ætti að vera ofviða, og loks nokkrir fróðleiksmolar um andlegt og líkamlegt heilsufar og hvers getur þurft að gæta. Lyf + akstur geta verið hættuleg blanda Allir vita aö þaö er hættulegt (og haröbannaö) aö aka þegar maður hefur drukkið áfengi. En oft gera.menn sér ekki grein fyrir aö þaö getur veriö nákvæmlega jafnhættulegt aö aka ef þeir hafa neytt einhverra lyfja. Þess vegna hafa ýmis lyf nú verið merkt með rauðum þríhyrningi sem merkir aö lyfið geti haít áhrif á færni manna til aksturs. Rétt er að vekja athygli á aö ef menn vilja frekari upplýsingar um þetta geta þeir fengið spjald meö helstu atriö- unum í apótekinu. Lyf sem gera mikið gagn við því sem þau eiga aö lækna geta gert menn aö alis- endis ófærum ökumönnum. Ymislegt veldur. Sum hafa alkóhól-innihald, önnur geta slævt dómgreind manna eöa haft áhrif a hana á einhver hátt. Þessum lyfj- um ber einkum aö gæta sín á: Taugalyf (geðlyf) — róandi lyf og lyf gegn þunglyndi. Svefnlyf — öll svefnlyf og þá er mikilvægt að athuga aö séu þau tekin seint um kvöld eöa nótt hafa þau enn áhrif daginn eftir og menn ættu ekki að aka bíl á meöan svo er. Sterk verkjalyf Ofnæmislyf — flest ofnæmislyf eru varasöm fyrir ökumenn. Sterk hóstasaft — í henni er oft alkóhól eöa efni skyld morfíni. Lyf við flogaveiki BUveikitöflur — einnig sjóveiki- töflur og álíka lyf. Vöðvaslakandi lyf Örvandi lyf og sumar gerðir megrunarlyfja — þessi lyf geta verið sérlega hættuleg ökumönn- um því áhrif þeirra eru stundum nokkuð sterk og geta ruglaö dóm- greind manna þannig aö þeir telji sig færa um að takast á viö hvaö sem er. yngstu Takiö 2 metra langt og 15 cm falt vegasalt handa litlu krökkun- breitt heflaö borö, kústskaft í um. Sagið kústskaftiö í hæfileg handföng og trjábol, um það bil 25 handföng og neglið á boröiö en lát- cm í þvermál, og gerið úr því ein- iö þaö vera laust á trjábolnum. Auka megrunaraðgerðir skilnaðartíðni? Nú orðið er talsvert um að konur (og eitthvað af körlum) fari í skurðaögerðir til að vinna bug á offitu. Þekkt er að þessum skuröaðgeröum fylgja ýmsar aukaverkanir, sumar mjög svo hvimleiðar, en ein aukaverkunin sem vakið hefur óróa aö minnsta kosti í Englandi er ensk kenning um aö skilnuöum fjölgi eftir þessar aögeröir, einkum ef giftar konur fara í þessar aðgerðir. Erfitt er aö slá nokkru föstu í þessu efni en þó hafa verið geröar tilraunir til þess. Læknar á sjúkra- húsi í Flórída hafa til dæmis gert könnun á þessum málum hjá sjúklingum þeim sem fariö hafa í aögeröir af þessu tagi hjá þeim. Niðurstöður þeirrar könnunar eru í stuttu máli þær aö yfirleitt verða hjónaböndin hamingjusam- ari eftir aðgerðina, en i þeim tilvikum sem hjónaböndin hafa verið slæm fyrir aðgerðina aukist hættan á skilnaði mjög eftir aðgerö gegn offitu. Skýringuna getur maöur fundiö án þess aö vera sálfræðingur: Of- fita eiginkonunnar er sjaldan stærsta vandamálið í hjóna- böndum, en frá sjónarmiöi eigin- konunnar getur hún veriö það og þar meö getur hún gert sér vonir um aö ef þaö vandamál sé úr sög- unni sé allt komið í himnalag. En sú er sjaldnast raunin. Þegar vonir bresta í hjónabandi, sem ekki er sérlega beysiö fyrir, getur fariö aö braka í ýmsu ööru, eöa svo telja bandarísku læknarnir að minnsta kosti að liggi í málinu. Svo er auðvitað hægt að hugsa dæmið öðruvísi og áfram... I mmmmm b ViKan 8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.