Vikan


Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 25

Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 25
=T áknmálsvettlingar Veðurguðirnir eru duttlungafullir með afbrigðum hér á norðurhjara, einkum þó á vetrum. Því er mannfólkinu nauð- syn að eiga eitthvert andsvar og vettlingar eru eitt af þess- um snilldarmótspilum. Fæstir hérlendis hafa eignast of mikið af vettlingum og því birtum við hérna uppskrift að einum góðum. á karlpeninginn= IMú eru það táknmálsvettlingar Guðrúnar Guðjónsdóttur sem eru á ferðinni. Mönnum er raunar í sjálfsvald sett hvað þeir lesa úr táknmálinu — enda táknmálin af ýmsum gerð- um. Það er ekki síðra að hafa eitthvað að lesa þegar ófærð- in stöðvar umferð tímum saman — jafnvel vettlingalestur ef ekki gefst annað bitastæðara. umf. Prjónið 1 umf. hv. án úrt. Prjónið totuna hv. og takið úr i hverri umf. Gangið vel frá öllum endum, þvoið vettlingana úr vel volgu sápu- froðuvatni, skolið, þæfið og lóið. Þurrkið ó stykki. Pressið á röng- unni með voturn klút yfir. Umsjón: Borghildur Anna Ljósm.: Ragnar Th. 8. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.