Vikan


Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 50

Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 50
Eldhús Vikunnar Vinnustaður: Bautinn og Smiðjan, Hafnarstræti 92, Akureyri Höfundur: Ásgeir Magnússon matreiðs/umeistari Umsjón: Jón Baldvin Hal/dórsson Maríneraðar grísalundir Madeira Fyrir 4: 4 grísalundir 4 stórar kartöflur blómkál gulrætur 1 dl Madeira 1 stk. egg 1 /2 dl rjórni Maríneríng: 1 bolli olífuolía 1 /4 teskeið thman 1 /2 matskeið sttrónupipar 1 /2 laukur 1 gidrót 3 lárviðarlauf Grísalundirnar látnar liggja í marineringunni í 8—12 tíma. Síðan eru þær steiktar ljósbrúnar á pönnu með gulrótinni og lauknum. 1 teskeiö af hveiti stráö yfir. 1 dl af vatni og 1 dl af Madeira hellt yfir og suöan látin koma upp. Bragöbætt með kjöt- krafti, salti og pipar. Fylltarkartöflur: Kartöflurnar bakaöar í ofni. Hattur skorinn af þeim og þær holaöar aö innan. „Kartöflukjöt- inu”, 1 eggi, 1/2 dl af rjóma, salti og pipar hrært saman og sprautaö aftur í kartöflurnar. Kartöflurnar síðan gratineraöar í ofni. Gott er aö bæta muldum heslihnetum út í maukið. Sælkerakvö/d í heimahúsi Sjávarréttakokkteill: Forréttur fyrir 4: 100 g rækjur 100 g skötuselur 100 g kræklingur 1 lítill laukur, 1 matsk. tómatkraftur 2 dl hvítvín Smátt saxaður laukurinn settur í pott meö hvítvíninu og skötu- selnum, sem skorinn er í litla bita. Soöiö í þrjár mínútur. Þá er skötuselurinn færöur upp úr og tómatkrafti bætt út í. Suöan látin koma upp, lögurinn síöan kældur. Rækjunum, kræklingnum og skötuselnum blandaö saman viö. Framreitt í víðum kampavíns- glösum, skreytt meö salatblaöi, tómötum, steinselju og sítrónu- sneiö. Ristaö brauð og smjör borið meö. Glóðaður banani í kaffilíkjör: Þroskaður banani skorínn eftir endilöngu, opnaður í miðju og kaffilíkjör hellt í. Bakaður t ofni þangað til hann er orðinn svartur. Borínn fram með ís og þeyttum rjóma. 50 Vikan 8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.