Vikan - 24.02.1983, Síða 50
Eldhús Vikunnar
Vinnustaður: Bautinn og Smiðjan, Hafnarstræti 92, Akureyri
Höfundur: Ásgeir Magnússon matreiðs/umeistari
Umsjón: Jón Baldvin Hal/dórsson
Maríneraðar
grísalundir
Madeira
Fyrir 4:
4 grísalundir
4 stórar kartöflur
blómkál
gulrætur
1 dl Madeira
1 stk. egg
1 /2 dl rjórni
Maríneríng:
1 bolli olífuolía
1 /4 teskeið thman
1 /2 matskeið sttrónupipar
1 /2 laukur
1 gidrót
3 lárviðarlauf
Grísalundirnar látnar liggja í
marineringunni í 8—12 tíma.
Síðan eru þær steiktar ljósbrúnar
á pönnu með gulrótinni og
lauknum. 1 teskeiö af hveiti stráö
yfir. 1 dl af vatni og 1 dl af
Madeira hellt yfir og suöan látin
koma upp. Bragöbætt með kjöt-
krafti, salti og pipar.
Fylltarkartöflur:
Kartöflurnar bakaöar í ofni.
Hattur skorinn af þeim og þær
holaöar aö innan. „Kartöflukjöt-
inu”, 1 eggi, 1/2 dl af rjóma, salti
og pipar hrært saman og sprautaö
aftur í kartöflurnar. Kartöflurnar
síðan gratineraöar í ofni. Gott er
aö bæta muldum heslihnetum út í
maukið.
Sælkerakvö/d
í heimahúsi
Sjávarréttakokkteill:
Forréttur fyrir 4:
100 g rækjur
100 g skötuselur
100 g kræklingur
1 lítill laukur,
1 matsk. tómatkraftur
2 dl hvítvín
Smátt saxaður laukurinn settur
í pott meö hvítvíninu og skötu-
selnum, sem skorinn er í litla
bita. Soöiö í þrjár mínútur. Þá er
skötuselurinn færöur upp úr og
tómatkrafti bætt út í. Suöan látin
koma upp, lögurinn síöan kældur.
Rækjunum, kræklingnum og
skötuselnum blandaö saman viö.
Framreitt í víðum kampavíns-
glösum, skreytt meö salatblaöi,
tómötum, steinselju og sítrónu-
sneiö. Ristaö brauð og smjör
borið meö.
Glóðaður banani
í kaffilíkjör:
Þroskaður banani skorínn eftir
endilöngu, opnaður í miðju og
kaffilíkjör hellt í. Bakaður t ofni
þangað til hann er orðinn svartur.
Borínn fram með ís og þeyttum
rjóma.
50 Vikan 8. tbl.