Vikan


Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 12

Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 12
Þaö er laugardagskvöld á Hótel Sögu og salurinn er troðfullur af fólki. Og það sem meira er — allir virðast hafa það sama í huga — HAR! Abyrgð á þessum gífurlegu hárhugsunum hvíldi svo á fyrir- tækinu Rolf Johansen og kó sem ákvað að kynna mönnum ágæti L’Oreal hársnyrtivara. Því var fjölda fólks með hár á heilanum boðið aö mæta þetta kvöld og kapp- kostað að kynna helstu nýjungar. L’Oreal er eitt stærsta fyrirtæki heims á þessu sviði, franskt aö ætt- erni en selur vörurnar í yfir eitt hundrað löndum. Og ef einhver skyldi hafa vit á því skal tíundað að veltan var yfir 11 þúsund milljónir franskra franka á síöasta ári. Fyrirtækið sem slíkt er komið til ára sinna, varð 75 ára á síðasta ári og hefur um 24 þúsund manns í vinnu og sýningarfólkið, sem til Islands kom á þess vegum, var frá Teknical Centre í Danmörku. Tveir Islendingar voru í hópnum, systurnar Þorbjörg Bache (öðru nafni Doddý sem greiðir Vigdísi forseta) og Hjördís Hjörvarsdóttir. Auk þeirra á meðfylgjandi myndum er yfirmaður tæknideildar L’Oreal í Danmörku, Bjarne Nielsen, sem jafnframt var kynnir kvöldsins. Einkunnarorðin eru þessa dagana að hárið skal upp — UPP — og til þess þarf sér- hannaðar hárvörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.