Vikan


Vikan - 22.09.1983, Qupperneq 2

Vikan - 22.09.1983, Qupperneq 2
_________________________í þessari Viku 0 ■ VIKM 38. tbl. — 45. árg. 22. sept. 1983. — Verð 75 kr. GREINAR OGVIÐTÖL:_______________________________ 4 Maraþonhlaup og glerlist fara ótrúlega vel saman. — Viðtal við Ingunni Benediktsdóttur.__________ 8 Andrés og andaborgin.________________________ 14 Braggatímabiliö í sögu Reykjavíkur, III hluti. 20 Það er ekki hægt að bera saman að dansa og að semja dans. — Viötal við Hlíf Svavarsdóttur. SÖGUR:_______________________________________ 24 Tréfótur skipstj órans — smásaga._________ 40 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Gráu hárin. 42 Framhaldssagan: Stjúpan, 8. hluti. 27-38 LJÖSMYNDABLAÐIÐ. ÝMISLEGT:________________________________ 12 Gamli rauði sófinn sem varð heimsfrægur. 13 Tatum O’Neal.________________________ 26 Plakat: Ullarkanína.__________________ 49 Eldhús Vikunnar: Ravíólí og lasanja. 51 Draumar.______________________________ 62 Pósturinn. VIKAN. Útgafandi: Frjóls fjölmifllun hf. Ritstjóri: Sigurflur Hreiflar Hreiflarsson. Ritstjórnar- fulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaflamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Árni Daniel Júlíusson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurflsson, Þórey Einarsdóttir. Útlits- toiknari: Sigrún Harflardóttir. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurflsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR. Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verfl í lausasölu 75 kr. Áskriftarverfl 250 kr. ó mónufli, 700 kr. 13 tölublöfl órsfjórðungslega efla 1.450 kr. fyrir 26 blöð hólfsórsloga. Áskriftarverfl greiflist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ógúst. Askrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Ingunn Benediktsdóttir gler- listamaður er fjölhæf kona og leggur stund ó svo óskyld áhugamál sem glerlist og mara- þonhlaup. Við erum með viðtal við hana inni i blaðinu, auk þess sem hún skreytir forsíðuna hjá okkur þar sem hún situr heima i eldhúsinu sínu. Ljósm. RagnarTh. Sigurðsson. í þessari Viku birtum við brandara frá Böðvari Jónssyni í Njarðvík. Hann er verðlaunahafinn að þessu sinni og fær næstu fjórar Vikur heimsendar. Hér er skammturinn: Maður nokkur beið eftir lyftu í fjölbýlishúsi og þegar hún kom niður var í henni ung kona og sagði glettnislega við manninn: Ert þú nokkuð á leið til mín? Nei, nei, svaraði maðurinn um hæl. Ég er að fara upp á aðra. Hafnfirðingurinn kom inn í verslunina í þriðja skiptið á einni viku til að kaupa batterí í útvarpið sitt. Hvað er þetta, maður? spurði kaupmaðurinn. Slekkurðu aldrei á tækinu? Ha, ég? Gera þeir það ekki alltaf niöri í útvarpi? Hafnfirðingur kom inn í magasín erlendis þar sem rúllu- stigar voru upp á aðra hæð. Þegar hann ætlaði upp rak hann augun í skilti þar sem stóð: Haldið á hundum. Það tók Hafnfirðinginn tvo tima að finna hund. Fótboltaliö FH er á leiðinni heim eftir tapaðan leik og þjálfar- inn rífst og skammast. — Þetta gengur ekki. Við verðum aö byrja á nýjan leik. Hann beygir sig nið- ur, tekur bolta upp úr töskunni og segir: Þetta er bolti eða fótbolti. Úr aftursæti rútunnar kemur skræk rödd: Ekki svona hratt, maður. Hani nokkur velti strútseggi inn í hænsnabú, kallaði allar hænurn- ar saman og sagði: Ég er ekki að setja út á neitt en mér fannst rétt að sýna ykkur framleiðsluna á öðrum stöðum en hér. Ungur maður kom þjótandi inn á bensínstöð og heimtaði fimm lítra af bensíni á brúsa sem hann hafði meðferðis, í einum grænum. Um leiö og brúsinn var fullur henti hann hundraökalli í búðarmann- inn og hljóp aftur að ökutæki sínu. — Það var brunabíll í útkalli. Karótína heiðursskáti Eftir að Karólína Mónakóprinsessa tók við skyldum móður sinnar í litla dvergríkinu hefur henni gefist lítill timi til að klæðast venjulegum hversdagsfötum og slappa af í faðmi nátt- úrunnar. Hún tók því boði stúlknaskátanna í Mónakó fegins hendi þegar þeir buðu henni að vera heiðursskáti á skáta- móti sem haldið var nálægt París á dögunum. Hún og 56 aðrir skátar slógu upp tjöldum og lifðu útilegulífi í vikutíma. Karólína var skáti þar til hún varð fimmtán ára og sagði: ,,Þetta var alveg eins og að fara tólf ár aft- ur í tímann. Því miður gat ég ekki verið lengur því skyldurnar kölluðu." Karólína varð að kveðja bæði skátastúlkurnar og búninginn því stuttu seinna mætti hún veislu- klædd við hlið bróður síns á hinn árlega Rauða kross dansleik í Mónakó! Z Víkan 38. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.