Vikan


Vikan - 22.09.1983, Side 32

Vikan - 22.09.1983, Side 32
MALLORKA-MYND hlaut fyrstu verðlaun Talsvert margar myndir bárust í samkeppnina Sumar og sól, en við bjuggumst held- ur ekki við mikilli þátttöku eins og veðurguðirnir hafa leikið okkur hér sunnan- og vestanlands. Myndin sem hlaut fyrstu verðlaun reyndist líka tekin á Mallorka. Myndin sem fékk 2. verðlaun er tekin á Neskaupstað en þar hefur viðrað mun betur en víðast annars staðar á landinu. Myndirnar eru ekki sláandi góðar, en þær eru heiðarlegar ef svo má að orði komast. Myndin sem hlaut fyrstu verð- laun er líklega tekin með flassi þótt höfundur geti þess ekki. Margir Ijósmyndarar nota flass f sólskini til að dreifa þungum skuggum vegna sól- skinsins. Við eigum margar myndir til góða og munu þær birtast f Myndum lesenda eða f sjálf- stæðri umf jöllun. Næsta bundna verkefnið er HAUST og ætti það að gefa ykkur ýmsa túlkunarmögu- leika. Það hlýtur að hausta eðlilega eftir slfkt sumar! Skilafrestur fyrir haustmyndir er til 20. október. Snúum okkur þá að verðlauna- höfunum: 1. verðlaun, kr. 1500, hlýtur Hallveig Sveinsdóttir, Þrast- arnesi 7, 210 Garðabæ. Hún kallar mynd sfna í hita dagsins á Mallorka. Myndin er tekin á Konica C35 AF2. 32 Vikan 3S. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.