Vikan


Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 32

Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 32
MALLORKA-MYND hlaut fyrstu verðlaun Talsvert margar myndir bárust í samkeppnina Sumar og sól, en við bjuggumst held- ur ekki við mikilli þátttöku eins og veðurguðirnir hafa leikið okkur hér sunnan- og vestanlands. Myndin sem hlaut fyrstu verðlaun reyndist líka tekin á Mallorka. Myndin sem fékk 2. verðlaun er tekin á Neskaupstað en þar hefur viðrað mun betur en víðast annars staðar á landinu. Myndirnar eru ekki sláandi góðar, en þær eru heiðarlegar ef svo má að orði komast. Myndin sem hlaut fyrstu verð- laun er líklega tekin með flassi þótt höfundur geti þess ekki. Margir Ijósmyndarar nota flass f sólskini til að dreifa þungum skuggum vegna sól- skinsins. Við eigum margar myndir til góða og munu þær birtast f Myndum lesenda eða f sjálf- stæðri umf jöllun. Næsta bundna verkefnið er HAUST og ætti það að gefa ykkur ýmsa túlkunarmögu- leika. Það hlýtur að hausta eðlilega eftir slfkt sumar! Skilafrestur fyrir haustmyndir er til 20. október. Snúum okkur þá að verðlauna- höfunum: 1. verðlaun, kr. 1500, hlýtur Hallveig Sveinsdóttir, Þrast- arnesi 7, 210 Garðabæ. Hún kallar mynd sfna í hita dagsins á Mallorka. Myndin er tekin á Konica C35 AF2. 32 Vikan 3S. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.