Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 28
Fegurtfar-
drottning
Islands
Fegurðarsamkeppni íslands var ad
venju haldin í vor. Eins og kunnugt er
var Berglind Johansen valin fegurðar-
drottning íslands 1984 en Guðlaug Stella
Brynjólfsdóttir fegurðardrottning
Reykjavíkur.
Fegurðarsamkeppnin var haldin í
Broadway og dómnefnd skipuðu: Ólafur
Laufdal veitingamaður, Hanna Frí-
mannsdóttir snyrtifrœðingur, Brynja
Nordquist sýningarstúlka, Friðþjófur
Helgason Ijósmyndari, Hans Indriðason
deildarstjóri, Ólafur Stephensen for-
stjóri og Unnur Arngrímsdóttir fram-
kvcemdastjóri.
Hér birtast fyrstu litmyndirnar sem
sést hafa frá þessari keppni. Efst til
vinstri má sjá allan hópinn semþátt tók í
keppninni. Fremst sitja drottningarnar
tvœr, ásamt Sólveigu Þórisdóttur sem
varð í þriðja sœti. Vinstra megin við
hópinn stendur Unnur Steinsson, feg-
urðardrottning íslands 1983, en hægra
megin er Sarah-Jane Hutt, Miss World
1983, en hún var heiðursgestur á
Myndir: Ragnar Th. krýningarkvöldinu í Broadway.
28 Vikan »b. tbl.