Vikan


Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 50

Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 50
Þetta er Kinverskur postu- línsköttur af dýrustu gerö. Eins og fleiri stjórnmálaleiötogar átti Lenin sér kött. KÖTTURINN na Hvað ætli séu til margir kettir á íslandi? Fjári margir, svara eflaust einhverjir! í Frakklandi er áætlað að til séu um 6 milljónir katta. Ef við gefum okkur sama hlutfall á Íslandi eiga 12 prósent þjóðarinnar kött og eru þá 30 þúsund kettir á íslandi! Hvað sem þessum tölum líður er því ekki að neita að kettir eru vinsæl gæludýr þó svo að þeim hafi ekki hlotnast hið virðulega viðurnefni sem hundarnir skarta: besti vinur mannsins. Kettir eru hreinræktaðir af mikilli alúð, þeir keppa í fegurðarsamkeppni og eigendur þeirra eru yfirleitt mjög stoltir af sínum dýrum. Listamenn hafa alltaf verið hrifnir af köttum og gert þeim dágóð skil i listaverkum í aldanna rás. Við sjáum hér á opn- unni nokkur fræg kattalistaverk, svo og þekkt fólk með uppáhaldsdýrið sitt: köttinn. Féroce./Picasso málaði þessa kattarmynd árið 1939. Kattaplakötin vöktu mikla lukku hjá yngstu kynslóöinni. Hver kannast ekki viö mynd sem þessa? 50 Vikan 26. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.