Vikan


Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 25

Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 25
Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Asgeir Sætsúr, ofnbökuð svínarif (Matreiðslan tekur eina og hálfa klukkustund) Nœgir fyrir fjóra 1,5 kíló svínarif (bidjið kjötkaup- manninn ad höggva þau í hœfilega stóra bita — stundum fœr maður vandrœðalega stóra bita...) 1 búnt steinselja, smásöxuð 1 lárviðarlauf 4 heilpiparfræ salt 1 matskeið hunang 2 matskeiðar rauðvínsedik 1 matskeið matarolía nýmalaður svarturpipar 150 grömm gulrœtur, sneiddar í mjóa renninga 150 grömm sellerírót, sneidd í mjóa renninga sítrónusafi 1 hnífsoddur engifer 1 chili-pipar, lítill lítils háttar af kartöflumjöli 1 sentílítriþurrt sérrí 1. Þvoið svínarifin og leggið þau í stóran pott. Bætið steinselju, lárviðarlaufi, piparkorn- um og salti saman við. Hellið vatni þannig aö rétt fljóti yfir, látiö suðuna koma upp og krauma í 15 mínútur. 2. Veiðið svínarifin úr pottinum, þerrið þau og penslið með blöndu úr hunangi, ediki, olíu, salti og pipar. 3. Bakið rifin í mjög heitum ofni um það bil 20 mínútur. Veltið þeim af og til og penslið meðsoðinu. 4. Sjóðið niður soðið í pottinum á meðan rifin bakast, þannig að um það bil hálfur lítri sé eftir. 5. Bætið grænmeti, sítrónusafa, engifer og chili saman við soðið og látið krauma í öllu í nokkrar mínútur. Grænmetið á ekki að verða lint. 6. Gerið sósu með því aö bæta kartöflumjöli út í og bragðbætið með sérríi. Berið fram ásamt kartöflum, ofnbökuðum í álpappír, soönum maísstönglum og öli. 26. tbl. Víkan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.