Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verðlaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1x2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja-
vík - GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir
á gátum nr. 20 (20. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm:
1. verölaun, 230 krónur, hlaut Salvar Sveins-
son, Vatnsfirði, 401 ísafirði.
2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Gunnar Daniel
Sveinbjörnsson, Ránargötu 13,101 Reykjavík.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Kristín Helga
Laxdal, Skipasundi 1,104 Reykjavík.
Lausnarorðið: SKAFTI
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Margrét Guð-
mundsdóttir, Melabraut 62, 170 Seltjarnar-
nesi.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Sigríður Aðal-
steinsdóttir, Búðarstíg 1,820 Eyrarbakka.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Guðrún
Jóhannsdóttir, Bræðraborgarstíg 24, 101
Reykjavík.
Lausnarorðið: ORKUVEITUR
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Arnór Þ.
Hannesson, Njálsgötu 57,107 Reykjavík.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Ágústa A.
Valdimarsdóttir, Crrahólum 7, 109 Reykja-
vík.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Sigurður
Magnússon, Hátúni 8,900 Vestmannaeyjum.
Réttarlausnir: X—1—X—2—X—2—2—X
1
X
1. Á dögunum lenti bresk júmbóþota á Keflavíkurvelli vegna sprengjuhótunar.
Hún var frá flugfélaginu.
BA
BEA
BE
2. Maður drottningarinnar í Danmörku er
1 X 2
Prins Friðrik
Prins Henrik
Prins Albert
3. Ein frægasta og víðförlasta hljómsveit Islendinga um þessar mundir er
Fortissimo
Mezzoforte
Pianissimo
4. Bílar skráðir á Seltjarnarnesi eru með einkennisstafnum
R
5. Siglingamálastjóri fékk nýlega alþjóðleg verðlaun fyrir störf sín. Hann heitir
Báður R. Hjálmarsson
Sigmund Olsen
Hjálmar R. Bárðarson
6. Leikhópur í Reykjavík ber sérkennilegt nafn. Það er
Svart kaffi
Svart og sykurlaust
Ekkert kaffi
7. SÁÁ opnaöi nýja sjúkrastöð á liðnum vetri. Hún heitir
Vogur
Hvarf
Votmúli
8. Flugvöllurinn viö Kaupmannahöfn þar sem flugvélar Flugleiða hafa
viðkomu heitir
Glistrup
Tostrup
Kastrup
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr.
Sendandi:
Blessaður — við erum með parti og einn vantar.
Er konan þín heima?
X-
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin í sex atriðum. Lausn á bls. S9.
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135.
Lausnaroröið:
Sendandi:
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr.
Lausnarorðið
Sendandi:
X
26. tbl. Vikan 55