Vikan


Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 64

Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 64
MUNURINN LIGGUR í HITAEININGUM - EKKI BRAGÐINU! Hyað er CANDEREL? Fyrir 20 árum fundu vísindamenn bandaríska fyrirtækisins SEARLE út að með því að tengja saman tvær ákveðnar amínósýrur myndaðist sætuefni, ASPARTAM,sem varð grund- völlur CANDEREL, einni merkilegustu nýjung síðustu ára. Traustvekjandi gæðastimpill. Sérstök ástæða er til að getaþess að ASPARTAM hefur verið viðurkennt af bandaríska matvæla- og lyfjaeftir- litinu, FDA., sem er án efa eitt hið strangasta í gæðakröfum og eftirliti í heiminum í dag. CANDEREL í mat og drykk. CANDEREL má nota í hina margvíslegustu rétti og drykki. Þó er ekki ráðlegt að nota það í rétti sem eiga eftir að sjóða eða bakast í ofni í lengri tíma þar sem efnið glatar nokkru af sætueiginleikum sínum við mjög hátt hitastig. mm Sætt - án samviskubits. 1 CANDEREL tafla (jafngildir 1 tsk. af strásykri) inniheldur 0.3 kcal. en 1 tsk. af strásykri 16 kcal. 1 tsk. af strásætu inniheldur um 2 kcal. Dæmi: Maður sem drekkur 5 bolla af kaffi á dag og notar 2 tsk. af sykri út í, sparar u.þ.b. 60.000 kcal. á ári með því að nota CANDEREL í staðinn. Það samsvarar 27 daga föstu miðað við að dagleg hitaeiningaþörf líkamans sé 2.200 kcal. Kostir CANDEREL. • CANDEREL dregur verulega úr hættu á tannskemmdum og offitu. • CANDEREL inniheldur hvorki sakkarín né sýklamat. • CANDEREL er án aukabragðs. • CANDEREL er næstum því án hita- eininga. • CANDEREL er sæt lausn fyrir þá sem ekki mega neyta sykurs. Einkaumboð: Fjörvi hf. Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík, Sími 685581. AUK hf, Auglýsingastofa Kristinar 98.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.