Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 64
MUNURINN LIGGUR í HITAEININGUM
- EKKI BRAGÐINU!
Hyað er CANDEREL?
Fyrir 20 árum fundu vísindamenn
bandaríska fyrirtækisins SEARLE út að með því
að tengja saman tvær ákveðnar amínósýrur
myndaðist sætuefni, ASPARTAM,sem varð grund-
völlur CANDEREL, einni merkilegustu nýjung
síðustu ára.
Traustvekjandi gæðastimpill.
Sérstök ástæða er til að getaþess
að ASPARTAM hefur verið viðurkennt
af bandaríska matvæla- og lyfjaeftir-
litinu, FDA., sem er án efa eitt hið
strangasta í gæðakröfum og eftirliti í
heiminum í dag.
CANDEREL í mat og drykk.
CANDEREL má nota í hina
margvíslegustu rétti og drykki. Þó er
ekki ráðlegt að nota það í rétti sem
eiga eftir að sjóða eða bakast í ofni í
lengri tíma þar sem efnið glatar nokkru af
sætueiginleikum sínum við mjög hátt
hitastig.
mm
Sætt - án samviskubits.
1 CANDEREL tafla (jafngildir 1 tsk. af
strásykri) inniheldur 0.3 kcal. en 1 tsk. af strásykri
16 kcal.
1 tsk. af strásætu inniheldur um 2 kcal.
Dæmi: Maður sem drekkur 5
bolla af kaffi á dag og notar 2 tsk. af
sykri út í, sparar u.þ.b. 60.000 kcal. á
ári með því að nota CANDEREL í
staðinn. Það samsvarar 27 daga föstu
miðað við að dagleg hitaeiningaþörf
líkamans sé 2.200 kcal.
Kostir CANDEREL.
• CANDEREL dregur verulega úr hættu
á tannskemmdum og offitu.
• CANDEREL inniheldur hvorki
sakkarín né sýklamat.
• CANDEREL er án aukabragðs.
• CANDEREL er næstum því án hita-
eininga.
• CANDEREL er sæt lausn fyrir þá
sem ekki mega neyta sykurs.
Einkaumboð:
Fjörvi hf.
Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík, Sími 685581.
AUK hf, Auglýsingastofa Kristinar 98.1