Vikan


Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 10
26. tbl. — 46. árg. 28. júní — 4. júlí 1984. — Verð 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 12 „Á Islandi færðu ekki að sjá marga með húðkrabba.” Viðtal Vikunnar við Ellen Mooney húðsjúkdómalækni. 17 Oppenheimer og vetnissprengjan — vísindi fyrir almenning. 20 „Lítið um gull, mikiö af pappír” — Vikan heimsækir ruslahaug- ana í Gufunesi. 30 Æ fleiri hús með viti. Tölvur gegna veigamiklu hlutverki í nú- tíma húsum. 31 Leitin að orkunni. VIKAN segir frá vindbýlum í Kaliforníu. 38 Hópurinn sem vantar. Dóra Stefánsdóttir skrifar lesendum frá Kaupmannahöfn. SÖGUR: 18 Smásagan: Gildran. 26 Spennusaga: Þolinmæöin þrautir vinnur allar. 40 Willy Breinholst: Ofurhuginn frá Kang Puuh. 42 Framhaldssagan: Isköld átök. 58 Barna-VIKAN: Ævintýrið um konunginn og töframanninn. ÝMISLEGT: 4 Leður er lykilorð í tískunni ’84-’85. 8 Afmælisgetraun VIKUNNAR, IV-6. 24 Heimilið. 25 Sætsúr, ofnbökuð svínarif. Bragðlaukarnir kitlaðir í eldhúsi VIKUNNAR. 28 Fegurðardrottning Íslands. 32 Upprisa og endurfæöing sósíal-realismans. 34 Risahúsið í metró. 35 Draumaráðningar VIKUNNAR. 50 Kötturinn, næstbesti vinur mannsins. Myndafrásögn. 60 Popp: Michael Jackson — maður áratugarins? Seinni hluti. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Utlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þvorholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Leörið er núna í miklu uppá- haldi hjá tískukóngunum. Af því tilefni settum við tískumynd af leðurfatnaði á forsíðuna og birtum þar að auki fleiri myndir af leðurtískunni á bls. 4—7. Ljósmyndina tók Ragnar Th. „Iss, sírkus, það er nú ljóta vit- leysan,” sagði Jón á Brekku eftir heimsókn sína til Hollands. „Þarna var meðal annars kall sem kastaði upp undir tuttugu hnifum að kerlingunni sinni, á stuttu f æri, og hitti aldrei! ” — Það er V.M. í Reykjavík sem fær vinninginn að þessu sinni og verða honum sendar fjórar VIKUR ókeypis. En V.M. átti meira í poka- horninu, meðal annars þetta: Það er sagt að eins flokks kerfi sé í Sovétríkjunum. Þetta er rangt. Þar er tveggja flokka kerfi. Annar flokkurinn situr á valda- stólunum — hinn situr inni. „Það tók mig tíu ár að uppgötva að ég er gersamlega hæfileikalaus,” sagði lista- maðurinn. „En þá var orðið of seint fyrir mig að hætta að mála. Ég var orðinn frægur.” & Og svo voru það herramennirnir tveir sem stóðu þöglir og virtu fyrir sér dökkan flekk á götunni. „Ætli það sé blóð?” spurði annar. Hinn beygði sig niður, drap fingri í vökvann og þefaði. „Nei,” sagði hann. „Þetta er portvín.” „Já,” sagöi hinn. „Þetta grunaði mig. Hér hefur orðið slys.” SlWn 'V'v '• 6« (p'YT •, ' ,53 Wf'.. A<**> M J \ —#’ lO Vikan 26. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.