Vikan


Vikan - 28.06.1984, Síða 50

Vikan - 28.06.1984, Síða 50
Þetta er Kinverskur postu- línsköttur af dýrustu gerö. Eins og fleiri stjórnmálaleiötogar átti Lenin sér kött. KÖTTURINN na Hvað ætli séu til margir kettir á íslandi? Fjári margir, svara eflaust einhverjir! í Frakklandi er áætlað að til séu um 6 milljónir katta. Ef við gefum okkur sama hlutfall á Íslandi eiga 12 prósent þjóðarinnar kött og eru þá 30 þúsund kettir á íslandi! Hvað sem þessum tölum líður er því ekki að neita að kettir eru vinsæl gæludýr þó svo að þeim hafi ekki hlotnast hið virðulega viðurnefni sem hundarnir skarta: besti vinur mannsins. Kettir eru hreinræktaðir af mikilli alúð, þeir keppa í fegurðarsamkeppni og eigendur þeirra eru yfirleitt mjög stoltir af sínum dýrum. Listamenn hafa alltaf verið hrifnir af köttum og gert þeim dágóð skil i listaverkum í aldanna rás. Við sjáum hér á opn- unni nokkur fræg kattalistaverk, svo og þekkt fólk með uppáhaldsdýrið sitt: köttinn. Féroce./Picasso málaði þessa kattarmynd árið 1939. Kattaplakötin vöktu mikla lukku hjá yngstu kynslóöinni. Hver kannast ekki viö mynd sem þessa? 50 Vikan 26. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.