Vikan


Vikan - 18.07.1985, Qupperneq 11

Vikan - 18.07.1985, Qupperneq 11
og vinkona hans, Regine, inni í þess að hann hafi nokkurn áhuga á að hlusta. Það er Eberhard Schieweck lögregluvarðstjóri sem býr á annarri hæð. Hann starfar hjá Bremenlögreglunni og hefur aldrei vitað annað eins. Þau sem búa á efri hæðinni starfa bæði hjá Mercedes í Bremen. Heinz Dieter Thiinemann og Regine, vinkona hans, bera raunar ekki af sér allar sakir þannig að flugufótur er fyrir fullyrðingum Eberhards, en þau segjast alls ekki viðhafa hávaðasöm hvílu- brögð svo sem haldið er fram. Umsjónarmenn fjölbýlishúss- ins hafa fallist á sjónarmið Eberhards um að framferði skötuhjúanna beri vott um „til- litsleysi” og því sé rétt að segja þeim upp húsnæðinu. I uppsagn- arbréfinu segir meðal annars að þau verði að yfirgefa íbúðina strax....ef ekki verður látið af ópum og hrópum að kvöldlagi og umnætur”. I sama streng tók stéttarfélag lögreglumannsins sem sendi há- vaðasömu elskendunum bréf og varaði við afleiöingunum ef ekki linnti þessu „óvenjulega ástar- fari”. Ennfremur sagðist stétt- arfélagiö eiga segulbandsspólur frá Schieweck sem sönnuðu „of mikinn hávaða við samfarir”. Krakkagreyin fluttu sig úr svefnherberginu sem þau eru í á myndinni og sofa nú inni í stofu. En ástandið batnaði ekkert, löggan á neðri hæöinni heyrir enn allt. Þau ætla samt ekki að gefa sig fyrr en í fulla hnefana og hafa leitað til dómstóla meö málið. Síðasti drekinn Um þessar mundir tekur Stjörnubíó til sýninga mynd um ungan mann sem hefur hlotið þjálfun í bardagalist og kínverskri heim- speki. Hann leitast við að ná fullkomnun í karate en nýtur lítils skilnings hjá vinum og vandamönnum. „Síðasti drekinn” lendir í ýmsum ævintýrum og bjargar mörgum úr lífsháska. Tónlistin er af betra taginu í þessari spennumynd, við heyrum í Stevie Wonder, Vanity, The Temptations, Smokey Robinson og mörgum fleiri. „Síðasti drekinn" gerist í New Yorkborg. 29. tbl. Vikan 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.