Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 52

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 52
Stórfiskaleikur Leikurinn fer fram á af- mörkuðu svæði inni eða úti. tJti við jaðrana eru af- markaðir tveir litlir blettir sem eru kallaðir borg eða höfn. Mitt á milli borganna tekur stórfiskurinn sér stöðu og hann á að reyna að ná hin- um sem eru í leiknum en þeir hlaupa frá annarri höfninni til hinnar. Þeir sem stórfiskurinn nær ganga í lið með honum og hjálpa til við að ná hinum sem ekki hafa náðst. Leiknum er lokið þegar búið er að ná öllum. Höfrungahlaup Leikmenn standa hálfbognir hver fram af öðrum og styðja höndum á hnén. Um það bil tveir metrar eru á milli þátt- takenda. Sá aftasti í röðinni er kallaður höfrungur og hleypur hann að þeim næsta fyrir framan, styður höndunum á axlirnar á honum og stekkur yfir hann. Því næst stekkur hann yfir þann næsta og svo hvern af öðrum þangað til hann er kominn fram fyrir alla strolluna. Þá stansar hann og setur sig í sömu stellingar og hinir. Sá sem er aftastur verður nú höfrungur og fer af stað og þannig heldur leikurinn áfram eins lengi og menn vilja. Haus og hali Þátttakendur geta verið 10—20. Þeir mynda einfalda röð og grípa með báðum höndum um mjaðmir næsta manns fyrir framan. Sá LEKR 52 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.